Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 37
nunnunni og liðsforingjanum í myndanist-
lnu. sem hann hafði fengið úr ránsfengn-
Urn í morgun. Þau voru áþreyfanlega lík
Úlu myndunum. Rinaldo fór út úr herberg-
^nu 0g gekk h’ugsi inn í stofuna aftur.
Öldungurinn, sem kvaðst heita Donato,
bar
matinn fram, bað borðbænar og settist
Slðan ásamt gesti sínum til borðs. Báðir
j^U'ðu þeir matnum góð skil. Þegar þeir
uúfðu tæmt fyrri flöskuna og byrjað á
*')eirri síðari, þá hófust samræðurnar fyrir
alvöru.
. ^inaldo lyfti glasi sínu: ,,Nú drekkum
þeim þriðja til með óskum heilla, hvort
Sei11 hún er hér eða ekki.“
»Með óskum heilla,“ sagði Donato. „En
un er ekki hér. Það er búgarður um
‘Ukkustundar gang héðan handan fjalls-
lös; Þar á stúlkan heima, sem hefur gleymt
iu'jónadótinu sínu hér. Hún heimsækir mig
eudrum og eins.“
»Er hún dóttir bóndans?" spurði Rin-
a ðo forvitnislega.
»Pósturdóttir hans. Hún er góð og glöð
‘ ulka. Ég elska hana eins og faðir dóttur
Sllla. Guð gefi henni líf og heilsu.“
í’eir skáluðu og drukku. Svo þögðu þeir
‘ utta stund. En vínið hafði gert gamla
^unninn skrafhreifinn og hann hóf sam-
laaðurnar að nýju:
..Leyfist mér að spyrja um uppruna
Pinn?“
„Ég er Rómverji.“
»Rómverji? Fæddur í sjálfri Róm?“
»Nei, í sveitinni.“
„Tökumst þá í hendur, sveitamennirnir.
, ^ er líka fæddur Rómverji, en ég er ekki
^jfinn af æskustöðvunum. Það er van-
?akklátt
lega.
hérað,“ sagði einbúinn gremju-
Ri
„Hefur þú komizt að raun um það?“
naldo horfði á hann rannsakandi augum.
»Já, ég hef orðið að þola slæma meðferð.
Uri1 það. Hér bý ég í friði og hef kom-
undan óvinum mínum. Róm getur ekki
ekv^ar ^ola® neina menn- Ég kann alls
u 1 að meta hana. Þeir eru orðnir hold-
11 > grimmir og óréttlátir, þessir Róm-
Llur. Hvernig hafa þeir farið með þig?“
g Ruialdo svaraði hægt: „Mín eigin yfir-
11 61 af sér óhamingju mína.“
kEi
Milisblaðið
„Þessi álösun gæti líka verið huggun
mín, ef þessu væri svo farið með mig, en
ég hef orðið að þola þetta allt saklaus."
Rinaldo ætlaði einmitt að fara að svara,
þegar mannamál heyrðist mjög greinilega
fyrir utan kofann. Það nálgaðist æ meir og
að lokum var barið að dyrum.
„Hver er þar?“ hrópaði Rinaldo dálítið
hvumsa. Donato opnaði gluggann.
„Opnið,“ var öskrað fyrir utan.
„Vopnaðir menn standa fyrir dýrum
úti,“ sagði Donato. „Það geta verið lög-
reglumenn eða hermenn. Farðu inn í þetta
herbergi, ef þú þarft að óttast þá. Þú kemst
auðveldlega gegnum glugga út í garðinn.
Farðu svo yfir limgerðið og snúðu þér til
hægri, þá kemur þú að kletti, sem hellir er
í, en þar getur þú falið þig til vinstri hand-
ar. Ég ætla núna að Ijúka upp, því að ég
þarf ekki að vera tortrygginn út af neinu.“
Rinaldo lokkaði hundana til sín og fór
inn í herbergið. Donato lauk upp kofa-
dyrunum.
Sex vopnaðir menn gengu inn í stofuna.
Rinaldo heyrði það, sem sagt var í stof-
unni.
„Hver ert þú?“
„Ég er Donato, einsetumaður.“
„Ertu hér aleinn?“
„Já, ég bý einn hér.“
„Þekkir þú okkur?“
„Hvernig ætti ég að geta það?“
„Óttast þú okkur?“
„Ef þið eruð þjónar réttvísinnar, þá þarf
saklaus maður ekki að óttast ykkur.“
„Þér skjátlazt. Við erum alls engir spor-
rakkar hinnar spilltu dómgæzlu. Hvar eru
peningarnir þínir?“
„í þessari pyngju. Hér er hún.“
„Fjandinn hirði þessa skitnu peninga
þína. Komdu með meira.“
„Þetta eru öll auðæfi mín.“
„Því trúum við ekki.“
„Það er sannleikur.“
„Piltar. Þarna er vín. Þú ert enginn
beiningarmaður. Komdu með meira vín.“
„Þetta vín er gjöf. Það er ekkert annað
til.“
„Hver fjandinn. Hér hafa tveir setið að
snæðingi. Þú ert ekki einn. Sláið skálkinn
niður. Hann hefur logið.“
257