Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 47

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 47
ViS, sem vinnum eldhússtörfin Nú í'ARA jólin að nálgast, mesta hátíð árs- lns. °g er því í mörgu að snúast fyrir hús- m®ðurnar, því allar viljum við gera allt, Seiil í okkar valdi stendur til að allt verði S.°m hátíðlegast og ánægjulegast fyrir fjöl- skylduna. hegar öllum meiri háttar hreingerning- ||m er lokið, þá er farið að hugsa um jóla- ^ksturinn. Þá koma fyrst nokkrar upp- S riftir af smákökum. Srii Joideigskransai' jj00 gr. hveiti a°° gr. smjör f rjómi eggjahvita, möndlur, grófur sykur, til að bera á Uökurnar. DVeiti, smjör og rjómi er hnoðað saman. eikið er flatt út og hringir stungnir út ^ 68 Slasi og fingurbjörg. Eggjahvítan er °rin á hringina og möndlum og sykri lað á og síðan bakað við góðan hita. Ömmukökur 450 300 gr. hveiti gr. sykur 300 gr. smjör 2 tsk. hjartasalt. km 6r kno®a^ saman, látið standa á köld- stað og skorið í sneiðar. Þær eru bak- ai við góðan hita. li^fi'astengur 2 dl. sykur l/2 2 dJ- rjómi % dl. ll/2 siróp ? 111 • ljrætt smjör dl- hafragrjón 2 dl. hveiti % tsk. ger 1 tsk. vanillusykur Brætt suðu- súkkulaði. Allt er hrært saman og sett á plötu með skeið, ekki of þétt, vegna þess að deigið rennur dálítið út. Bakað við 225° hita. Látið kólna aðeins á plötunni, síðan ■ eru þær vafðar saman og öðrum endanum stungið ofan í brætt súkkulaði. Kúrenukökur 3 egg 250 gr. flórsykur liýði rifið af 1 sítrónu 200 gr. brætt smjör 225 gr. hveiti. Skreyting á kökurnar: 100 gr. kúrenur sykur og e. t. v. möndlur. fLlSBLAÐIÐ 267
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.