Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 35

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 35
öfðu bætzt í hópinn. Þeir sátu við eldinn honum og matreiddu. »Góðan daginn, foringi, sagði Eintio. sögðu líka: „Góðan dag.“ Rinaldo reis upp. „Þakka ykkur fyrir. Gefig mér að drekka.“ » Altaverde bað að heilsa þér,“ sagði ^’olamo. „Við höfum náð múldýrunum, |^lein talsins. Þeir voru hlaðnir farangri oiiungssonar frá Napoli og áttu að fara 11 Flórens, en þangað komast þeir nú ekki. engurinn var nú ekki stór.“ »Voru nokkrir vegnir við þetta tæki- spurði Rinaldo alvarlegri röddu. »Allir þrír rekstrarmennirnir,“ sagði lrolamo kæruleysislega. „Piltarnir hefðu ^etað sagt frá. Það eru nú fleiri slíkir ekstrarmenn til í heiminum. Altaverde er !?u að skipta fengnum. í einum pokanum ailn hann þetta myndanisti, sem hann Sendir þér.“ ^inaldo tók við því, lauk því upp og sá ai’ rnynd fallegrar stúlku í nunnuklæð- Urtl- Á bakhliðina var máluð mynd ungs anns í einkennisklæðum. Umgerðin var k1 Hkmannleg, en smekkleg. Skömmu síðar kom Altaverde á vett- ^Pgmeð stóran ræningjaflokk. Slegið var PP tjöldum, kveiktur eldur, soðið og steikt, 6 p’. sPÍlað, sungið og drukkið. .. ^inaldo ræddi við Altaverde um ýmsar Uly&gisráðstafanir. Þegar liðsveit hafði ei’ið skipt til varðstöðu, þá hélt Rinaldo , lr fjallið í annan lítinn dal, þar sem hann staði sér niður undir nokkrum öspum hjá hrid einni. Altaverde færði honum til undirskriftar . a> þar sem skýrt var frá skiptingu aPsfengsins. Um hádegisbilið héldu þeir . lr aftur til hinna hávaðasömu félaga i !lla> þar sem glæsileg veizlumáltíð beið Peirra. ^.-^egar allir voru setztir og höfðu fyllt lska sína, tók Girolamo til máls: „Foringi! eiH111 hlnir kafa tekið eftir því, að það er , hvað að þér. Þá langar til að vita, hvað ^ er. Ef þú þerð þrá í brjósti eftir ein- g, ei'Ju> sem við getum útvegað þér, þá iaf Um V1^ bæta úr því, þótt það gæti ej Pvel kostað okkur lífið. En séu það að- Ps duttlungar, sem þjá þig, þá biðjum ííEi'- við þig að reka þá á burt. Með þessu dreg- ur þú líka kjarkinn úr okkur.“ Rinaldo leit nokkur andartök frá einum félaganum til annars. Því næst tók hann til máls: „Hafið þið lesið yfirlýsingar lýðveldanna í Feneyjum, Genúa og Lukka? Þær hafa nú verið gerðar heyrum kunnar. Mikið fé er sett til höfuðs mér.“ „Látum það standa, foringi,“ hrópuðu allir einum rómi. „Enginn mun fá það.“ „Hver getur skert hár á höfði þér, á meðan við erum með þér?“ spurði Giro- lamo. Hann hafði risið á fætur og brá sverði. Allir fylgdu dæmi hans og hrópuðu: „Við fórnum öllu fyrir þig, foringi.“ Við erum þér trúir til dauðans.“ Rinaldo þakkaði þeim hrærðum huga. Flokkurinn dreifðist. Aftur var farið að spila, syngja og vera með háreysti. Rinaldo hafði dregið sig í hlé hjá tré einu, þegar Fiorilla, ein af skjaldmeyjum flokksins, kom til hans. Hún settist niður hjá honum og fór að fægja skammbyssu sína. Svo fór hún að tala við hann í lágum hljóðum: „Féð, sem sett er til höfuðs þér, foringi, það er ekki hið eina, sem gerir þig hnugginn. Maður sem þú skelfist ekki af slíkum sökum. Ég held, að það, sem nú þjakar þig, eigi sér allt aðrar ástæður.“ „Við hvað áttu ?“ „Ég fer ekki villt í því, að það sem þjáir þig er vöntun inni fyrir í hjartanu.“ „Þar vantar nú svo margt.“ „Mér leið eitthvað svipað þessu fyrir hálfu ári,“ sagði Fiorilla. „Fyrir hálfu ári?“ sagði Rinaldo undr- unarrómi. „Já, en nú er það afstaðið. Ég, flónið, var þá ástfanginn af þér ...“ Hún hneigði höfuðið. „Af mér?“ hrópaði Rinaldo og augu hans leiftruðu. „Ég hélt, að þú hlytir að hafa tekið eftir því.“ Um leið og hún sagði þetta, kastaði hún skammbyssunni til jarðar og stóð upp. Hún mælti: „Ég hélt ég gæti orðið unn- usta foringjans.“ Svo hraðaði hún sér í burtu. Rinaldo horfði lengi á eftir henni. Svo Milisblaðið 255
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.