Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 3
5"eguróta kirkja í keimi s Kúmum 80 kílómetrum fyrir kallVeS^aU ^aris a miðju því svæði, sem ^ að er kornhlaða Frakklands, í hinu héraði Beauce, er eitt af fegurstu rj.Sutti, sem menn hafa lagt listahendur að. Sulegt og stormgnúið og þó eins og ein- kirk& ^6r ^að vl® lott- ^etta hús er dóm- jjj. Jaíl í Cartres. Séð í nokkurri fjarlægð ,.na báðir himingnæfandi turnar hennar hef ^ a ^Snarlegt seglskip, sem strandað U^Ul' mitt 1 þessum bylgjandi akri. Þegar bátt6r k°mið’ sest hvernig kirkjan gnæfir j , . irfir öll hús þar sem hún er staðsett, byÍarta bessa litla bæjar, en andi og sál jjQV^S^rlistarinnar hefur einnig átt 8JálfUl"^ ^rottinvald 1 hjörtum íbúanna ]\j ra’ Enda er kirkjan helguð heilagri ufti JU ®ubsmóður, og öll kirkjan ber vott ^iöi'6tta tllutverk- Enginn fer á mis við ast, . ý^tandi hrifningu, þegar hann nálg- fag llla Þrjá gotnesku oddboga, sem hvíla JHa r ,ga á tilhöggnum burðarsúlum. eijjg® ltar kirkjurúðurnar glampa og skína gejsj °5 tindrandi eðalsteinar og senda diuj a 1 bjlum regnbogans litum inn í hálf- allt U ^mkirkjunnar. Og fyrir ofan þetta augunum hin heilaga jómfrú. Uj- 11 hennar eru þar á allar hliðar. Slík- 0Ufr eru yfir hundrað að tölu og úr s konar efni. Þess vegna hrærir kirkj- ^ElJílLis an og boðskapur hennar dýpstu strengi mannshjartans. Það var á myrkum miðöldum, sem fyrsti kristinn helgidómur reis af grunni á þess- um stað. Og árið 876 var kirkjan vígð guðs- móður, þegar franskur konungur gaf henni skrín með helgum dómum. Fylgdi sú sögn, að í skríninu væri höfuðlín það, sem María mey hafði borið á brúðkaupsdegi sínum. Þessi dýrgripur vakti frá upphafi þá Maríudýrkun, sem síðar leiddi fram slíkan fegurðarblóma, sem hinar heilögu hvelf- ingar eru og hinar þrjár glampandi glugga- rósir ásamt óendanlega fíngerðum og sam- anslungnum höggmyndamunstrum, sem setja nú svip sinn á dómkirkjuna. Annar eins fegurðarblómi, mótaður í stein, óx ekki upp á einu ári né heldur öld, það tók margar aldir. Þrisvar sinnum á þremur öldum varð kirkjan fyrir eldsvoða. Tréverkið hvarf í logana. En allt var það endurbyggt, sterk- ara og tígulegra. I júní 1194 kviknaði í þessum litla og þokkalega bæ, sem hafði vaxið upp kringum hinn ástsæla helgidóm. Neistar komust í timbrið, bjálkar og aðrir viðir brunnu. Ofsahitinn skemmdi einnig steinveggi og þakið féll niður. Blýið í rúðu- rimlum bráðnaði og rúðurnar eyðilögðust. Aðeins vesturhliðin og hinar konunglegu blaðið 223
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.