Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Side 3

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Side 3
5"eguróta kirkja í keimi s Kúmum 80 kílómetrum fyrir kallVeS^aU ^aris a miðju því svæði, sem ^ að er kornhlaða Frakklands, í hinu héraði Beauce, er eitt af fegurstu rj.Sutti, sem menn hafa lagt listahendur að. Sulegt og stormgnúið og þó eins og ein- kirk& ^6r ^að vl® lott- ^etta hús er dóm- jjj. Jaíl í Cartres. Séð í nokkurri fjarlægð ,.na báðir himingnæfandi turnar hennar hef ^ a ^Snarlegt seglskip, sem strandað U^Ul' mitt 1 þessum bylgjandi akri. Þegar bátt6r k°mið’ sest hvernig kirkjan gnæfir j , . irfir öll hús þar sem hún er staðsett, byÍarta bessa litla bæjar, en andi og sál jjQV^S^rlistarinnar hefur einnig átt 8JálfUl"^ ^rottinvald 1 hjörtum íbúanna ]\j ra’ Enda er kirkjan helguð heilagri ufti JU ®ubsmóður, og öll kirkjan ber vott ^iöi'6tta tllutverk- Enginn fer á mis við ast, . ý^tandi hrifningu, þegar hann nálg- fag llla Þrjá gotnesku oddboga, sem hvíla JHa r ,ga á tilhöggnum burðarsúlum. eijjg® ltar kirkjurúðurnar glampa og skína gejsj °5 tindrandi eðalsteinar og senda diuj a 1 bjlum regnbogans litum inn í hálf- allt U ^mkirkjunnar. Og fyrir ofan þetta augunum hin heilaga jómfrú. Uj- 11 hennar eru þar á allar hliðar. Slík- 0Ufr eru yfir hundrað að tölu og úr s konar efni. Þess vegna hrærir kirkj- ^ElJílLis an og boðskapur hennar dýpstu strengi mannshjartans. Það var á myrkum miðöldum, sem fyrsti kristinn helgidómur reis af grunni á þess- um stað. Og árið 876 var kirkjan vígð guðs- móður, þegar franskur konungur gaf henni skrín með helgum dómum. Fylgdi sú sögn, að í skríninu væri höfuðlín það, sem María mey hafði borið á brúðkaupsdegi sínum. Þessi dýrgripur vakti frá upphafi þá Maríudýrkun, sem síðar leiddi fram slíkan fegurðarblóma, sem hinar heilögu hvelf- ingar eru og hinar þrjár glampandi glugga- rósir ásamt óendanlega fíngerðum og sam- anslungnum höggmyndamunstrum, sem setja nú svip sinn á dómkirkjuna. Annar eins fegurðarblómi, mótaður í stein, óx ekki upp á einu ári né heldur öld, það tók margar aldir. Þrisvar sinnum á þremur öldum varð kirkjan fyrir eldsvoða. Tréverkið hvarf í logana. En allt var það endurbyggt, sterk- ara og tígulegra. I júní 1194 kviknaði í þessum litla og þokkalega bæ, sem hafði vaxið upp kringum hinn ástsæla helgidóm. Neistar komust í timbrið, bjálkar og aðrir viðir brunnu. Ofsahitinn skemmdi einnig steinveggi og þakið féll niður. Blýið í rúðu- rimlum bráðnaði og rúðurnar eyðilögðust. Aðeins vesturhliðin og hinar konunglegu blaðið 223

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.