Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 19
^ulkeimar ^aumanna Langan aldur hafa draumarnir verið ^(J1'num ráðgáta. Spekingar heimsins hafa ól'í^ Um heilann og látið í ljósi næsta ar skoðanir á eðli þeirra og orsökum. j Ulshyggjumenn nútímans heimta stað- llc^r og taka engar skýringar gildar óv la. ^ær einar, sem unnt er að sanna með þó ■ andi rökum. Slíkum rökum verður líf'avaHt viðkomið. Þannig verður t. d. ba efflr líkamsdauðann aldrei sannað á j^fU hátt, að vantrúarmenn taki gilt og Ufti Sanntærast. 0g hið sama er-að segja Jaf ^1 draumanna. Um það eru og munu S]-Hnan verða skiptar skoðanir og sýnist , nverjum. ^aargra ára reynslu minni í þessum d Um. hef ég komizt að raun um það, að Ulllarnir séu oft og einatt einhverskon- . s&niband milli dreymandans og þeirra sem ala aldur sinn á öðrum sjálf^-1 ^dverunnar. En slíkar verur eru að fójj^ sd&ðu í fiestum tilfellum framliðið bá .þetta sjónarmið ekki haft í huga, fujjei ^eita skal sannleikans um hið dular- bað e^k draumanna, er víst um það, að hótt'f1'^111" aidrei skilið né skýrt á réttan lítig' *>a®’ sem &erisL 1 draumum, er vafa- bí0,j;jft °£ niörgum sinnum það, að hinar Vig l1®11 verur alheimsins eru að leitast I þea gefa okkur holl ráð og bendingar. Ur . tilgangi bregða þær upp fyrir okk- ferðar Lrynöum, taka okkur með sér í °g j. °£ sýna okkur inn í dulda heima ^ur^ °kkur uPPÍifa eitt og annað, sem iunj f.rna' gagni verða í þroskabraut- ef ^ erum við á þennan hátt aðvöruð, hujjg villumst af leið. Stundum er sem vjg g., æju framtíðarinnar sé lyft upp og tínji anna fyrir okkur óskeða atburði, sem erUtlin a eftir að leiða í ljós. Að sjálfsögðu Vlð niisjafnlega vel hæf fyrir sam- i^ilisblaðið band þetta, og því er það, að draumarnir verða svo oft óljósir og þokukenndir, eða jafnvel algert rugl. En sé sambandið gott, verða draumarnir svo greinilegir, að hvað- eina, sem við ber, stendur okkur jafn ljós- lega fyrir sjónum sem í vöku væri. Eru slíkir draumar oft merkilegir. Ýmsa drauma af slíku tagi hefur mig — sem línur þessar rita — dreymt á ýmsum tímum ævi minnar, og eru sumir þeirra meðal þess eftirminnilegasta, sem fyrir mig hefur borið. Þessir draumar eru yfir- leitt þess eðlis, að þeir varða okkur öll, og þess vegna langar mig til að biðja Heimilisblaðið að flytja lesendum sín- um nokkra þeirra. LANDIÐ FAGRA. Þann fyrsta af draumum þeim, sem ég mun nú leitast við að gera grein fyrir, dreymdi mig fyrir mörgum árum. Ég tel hann ætíð meðal minna merkustu drauma og það er skoðun mín, að þá hafi ég raun- verulega í svefninum, losnað úr viðjum líkamans og brugðið mér yfir á annan hnött. Hið fyrsta, sem ég man um draum þenn- an að segja, er það, að ég þóttist staddur hér við bæinn — Helgastaði í Biskups- tungum — ásamt öðru heimilisfólki. Heyri ég þá skyndilega kynlegan gný úr vestur- átt og verður mér litið þangað. Sé ég þar þá allhátt á himninum nokkra menn á ferð. Þeir liðu áfram í geimnum og færðust ávallt ofar og þó jafnframt nokkuð til austurs. Þetta var undarlegt ferðalag og greip sýn þessi mig þegar sterkum tökum.. Og meðan ég horfði á menn þessa f jarlægj- ast smám saman, taka einhver furðuleg áhrif að gera vart við sig í vitund minni. Þau lýsa sér m. a. í því, að ég fæ óljóst hug- boð um, að mér sé ætlað að leggja sam- stundis upp í langt ferðalag, burt frá jörð- inni. Þessi áhrif altaka mig á skömmum tíma og verða að sterkri útþrá og ég tek að hlaupa í loft upp og leitast þannig við að svífa í geiminn. Eftir nokkrar mis- heppnaðar tilraunir tekst mér þetta, og ég svíf upp á við, án þess að falla aftur til 239
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.