Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 20

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 20
jarðar. Ég finn, að ég er orðinn fisléttur og óháður öllu þyngdarlögmáli. Ég berst nú skjótt upp á við, út í geim- inn. Fyrir neðan mig sé ég bæinn fjar- lægjast óðum, sem og heimilisfólkið áður- nefnda. Þykir mér það horfa á eftir mér og veifa til mín, eins og í kveðjuskyni. Og þá verður mér allt í einu ljóst, að ég •eigi ekki afturkvæmt til jarðarinnar, en sé lagður af stað þaðan fyrir fullt og allt, og jafnframt, að slíka ferð eigi allir fyrir höndum. Þessi uppgötvun hafði djúpstæð áhrif á mig og ég þykist kalla til hinna, sem eftir urðu, og segja: „Þiið komið seinna.“ Þetta ferðalag um geiminn kostaði mig alls enga áreynslu. Það var sem ég bærist áfram með einhverju ósýnilegu uppstreymi, er hefði mig algerlega á valdi sínu. Jafn- framt var líðan mín svo dásamleg, að undr- un sætti. Óumræðilegar sælutilfinningar •gagntóku mig og umvöfðu. Þessar sælu- kenndir voru ólíkar öllu því, sem við þekkj- um hér í heimi. Gleði okkar jarðarbúa er venjulega á einhvern hátt skuggum bland- in, en þarna var um ekkert slíkt að ræða. Þetta var alsæla í orðsins eiginlegu merk- ingu. Brátt var ég kominn svo hátt, að ég sá jörðina aðeins óljóst fyrir neðan mig og loks hvarf hún með öllu. Féll ég þá um sama leyti í eitthvert óminnismók og vissi ógjörla, hverju fram fór um sinn. Það eitt fann ég og skynjaði, að ég sveif ávallt lengra og lengra út í endalausan geiminn. Þessu næst vakna ég til vitundar um það, . að ég hafi fast landi undir fótum. Og er ég litast um, sé ég, að ég er staddur neðan til í brekku einni, eigi brattri, en mjög víð- áttumikilli. Heldur var brekka þessi ömur- leg yfirlitum. Var hún mjög gróðursnauð, eins og örfoka melar, og líktist þeim að öllu leyti. Dálítið ofar í brekkunni sé ég fólk á ferð og heldur það upp eftir henni. Þetta var fámennur hópur, en ekki voru þar menn þeir, sem ég sá í upphafi draumsins, og kannaðist ég ekki við fólk þetta. — Held ég nú einnig af stað upp brekkuna, því að einhver dulinn máttur knúði mig áfram. 240 Eftir skamma stund kom ég — aSaeIn fólki þessu — að eins konar múrvegg> s^ , hvergi sást fyrir enda á. Var hlið Þallgenl veggnum og í því var vængjahurð, opnaðist á víxl, eins og af sjálfu ser. Er við komum fast að hliðinu, heyn * allt í einu undurfagrari söng og vai p Ijóðið alkunna: „Alfaðir ræður“, sem surií' ið var. Vissi ég ógjörla hvaðan söng an bar að, en svo var hann áhrifarrU ^ að hann tók huga minn þegar fanginn- - að ég var sem dáleiddur nokkra stun • En samferðafólk mitt, sem nú var 01 ^ nam eigi staðar, en hélt rakleitt hliðið umrædda og fór ég bráðlega a e því sömu leið. ýtt Þegar gegnum hliðið kom, opnaðis i ^ sjónarsvið, svo fagurt, að ofar er 0 ég mannlegum skilningi. „Nei, hve þetta er fagurt!“ hrópa frá mér numinn af hrifningu. — s. arlega var það fallegt. Fegurstu lönci .1 ^ , arinnar myndu verða harla tilkomu ^ samanburði við það. Megna engin oT ^ gefa hugmynd um undrafegurð Þa’ þarna gat að líta. jj Það, sem mér fannst einkum hei ^ við sjónarsvið þetta, var fjallaklaS1 * __:i.:n______________i______Uíir 1 0)" mikill og fagur, sem laugaði sig þar þeiu1 arljóma. Voru fjöll þessi með öllUI11_ ga fegurstu skrautlitum, sem unnt er að ■ sér. Á litaauðgi þeirra tvímælalaust h sinn líka í landslagi hér á jörðu. litadýrð vesturhiminsins um sólana^I>a eins og hún getur mest orðið, gefur„n° jja. hugmynd um litfegurð þessara fur®u, Jyera Milli mín og fjallanna fögru vir^lSrejpuð víðáttumikil slétta, sem einnig var s . ^ dásamlegum litskrúða, eins og sæi Þal þúsundlitt blómahaf. _ gýu Ég varð sem heillaður af að vh þessa fyrir mér og gleymdi öllu °®rUuliaðS' ur minn fylltist lotningu og djúpri , kennd. Og þannig stóð ég um stun ^ hverju sæluástandi og vaknaði svo því- síðaI1' Oft hef ég velt því fyrir riiel> hvar í veldi alheimsins ég munt1 ft dvalið þessa eftirminnilegu stund oS ^ mundi hafa verið það undraland, s aUU' komst í kynni við þessa nótt. Var Þa HElMlLlSBbAh11’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.