Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Page 47

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Page 47
ViS, sem vinnum eldhússtörfin Nú í'ARA jólin að nálgast, mesta hátíð árs- lns. °g er því í mörgu að snúast fyrir hús- m®ðurnar, því allar viljum við gera allt, Seiil í okkar valdi stendur til að allt verði S.°m hátíðlegast og ánægjulegast fyrir fjöl- skylduna. hegar öllum meiri háttar hreingerning- ||m er lokið, þá er farið að hugsa um jóla- ^ksturinn. Þá koma fyrst nokkrar upp- S riftir af smákökum. Srii Joideigskransai' jj00 gr. hveiti a°° gr. smjör f rjómi eggjahvita, möndlur, grófur sykur, til að bera á Uökurnar. DVeiti, smjör og rjómi er hnoðað saman. eikið er flatt út og hringir stungnir út ^ 68 Slasi og fingurbjörg. Eggjahvítan er °rin á hringina og möndlum og sykri lað á og síðan bakað við góðan hita. Ömmukökur 450 300 gr. hveiti gr. sykur 300 gr. smjör 2 tsk. hjartasalt. km 6r kno®a^ saman, látið standa á köld- stað og skorið í sneiðar. Þær eru bak- ai við góðan hita. li^fi'astengur 2 dl. sykur l/2 2 dJ- rjómi % dl. ll/2 siróp ? 111 • ljrætt smjör dl- hafragrjón 2 dl. hveiti % tsk. ger 1 tsk. vanillusykur Brætt suðu- súkkulaði. Allt er hrært saman og sett á plötu með skeið, ekki of þétt, vegna þess að deigið rennur dálítið út. Bakað við 225° hita. Látið kólna aðeins á plötunni, síðan ■ eru þær vafðar saman og öðrum endanum stungið ofan í brætt súkkulaði. Kúrenukökur 3 egg 250 gr. flórsykur liýði rifið af 1 sítrónu 200 gr. brætt smjör 225 gr. hveiti. Skreyting á kökurnar: 100 gr. kúrenur sykur og e. t. v. möndlur. fLlSBLAÐIÐ 267

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.