Heimilisblaðið - 01.12.1966, Page 3
- ÁGÚSTÍN -
Það á við um alla mikla heimspekinga,
að líf þeirra og hugsun er eitt og hið sama.
^etta tvennt fer saman, líferni þeirra og
skoðanir. Þeir hafa leitað sannleikans,
hvað sem það kostaði, og af öllum mætti
salar sinnar og ástríðu. Þeir liafa gert
alvöru af sannfæringu sinni og helgað
henni allt líf sitt, af því að það var blátt
afram um lífið að tefla í þeirra augum.
^Hum hentisemisjónarmiðum er ýtt til
uliðar; þeir segja allir: Hvað stoðaði það
^anninn, þótt hann áynni dýrð alls heims-
ltls» ef hann biði tjón á sálu sinni! Smá-
^ennin hafa stundum getað látið sér nægja
^Uþna . . . mikilmennin aldrei!
, í ritum Ágústíns er maður, sem á í bar-
affu, gagntekinn af þessum tveim mikil-
^®gu spurningum: Hvernig á ég að skilja
uveruna og hvernig á ég að skilja sjálfan
^1?? Trúarlega leitandi hugur, sem leitar
irtu og friðar.
Flestar skoðanir, sem menn hafa birt,
yyrða að engu eftir þá. Þær hverfa með
inianum, sem þær hafa orðið til á, þær
Uheyra tímanum . . . Yfir Ágústín er
^varandi mennska, vér finnum blóðið
s reyma um lifandi hjarta. Sorg og gleði
u^anns, ný á öllum tímum . . .
Árelíus Ágústínus fæddist í litla bæn-
urn Tagaste í Norður-Afríku (nú Alsír)
• nóvember 354. Foreldrar hans — faðir
ans, Patrisíus og móðir hans, Mónika —
°ru almúgafólk, sem lögðu stund á jarð-
, . Ju í smáum stíl. Þau áttu við fremur
^ag kjör að búa, það var erfitt fyrir þau
afla tekna, til þess að sonur þeirra gæti
undað nám.
Ágústín lýsir bernsku sinni og fyrstu
æskuárum í Játningum sínum á þann veg,
að hann hafi verið siðspilltur og djúpt
sokkinn í fen syndarinnar . . . En þegar
aðgætt er nánar, í hverju spillingin var
fólgin, furðar maður sig á því, hve hann
hefur í raun og veru verið gott barn. Það
er naumast hægt að kalla þessi stráka-
pör alvarlega villu nema út frá mjög
ströngu kirkjulegu sjónarmiði. Játning-
arnar eru ritaðar um árið 400, og tilgang-
ur þeirra er m. a. sá að skýra frá, hve
sterk tök syndin hafði á honum á undan
hinni miklu trúarlegu byltingu, er hann
gekk alveg yfir til hinnar heilögu, kaþólsku
kirkju.
Eins og móðir Kants hafði úrslitaáhrif
á grundvallarafstöðu og hugarstefnu hins
mikla þýzka heimspekings, þannig réðu
einnig áhrif Móniku mestu um þá leið,
sem Ágústín fór. Hún ól hann upp í krist-
indómi. Og líf hans var þannig, að með
réttu má segja, að hann hafi verið „krist-
inn í mótun“.
Var hann þá heimspekingur, þ. e. sann-
leiksleitandi, laus við kennisetningar ? Já,
því að hann leitaði sannleikans án þess
að vita, hvar hann mundi enda. En hann
hlaut, vegna grundvallarafstöðu sinnar,
að berast þangað, sem hann hafði að lok-
um fullnægjandi „sannanir“ fyrir, að sann-
leikurinn væri. Meiri hlutlægni í heim-
spekilegri leit er ekki til meðal manna.
Ungi maðurinn átti að menntast í
mælskulist. Hann átti að læra eins og orð-
flækjumennirnir (sófistarnir) að gera
svart að hvítu til þess að geta staðið sig