Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1966, Síða 5

Heimilisblaðið - 01.12.1966, Síða 5
ttierkilegri reynslu á þroskaferli sínum, og var þar að verki í hans augum handleiðsla ^uðs, sem fyllir þann, sem reynir hana, rriði og hamingju. Þetta var sú fyrsta. Áður hafði Ágústín keppt eftir auðæf- Urr>, heiðri og hylli kvenna . . . Nú sá hann allt í einu, að til eru meiri Ver-ðmæti. I lofræðum Cicerós um heim- ®pekina skynjaði hann, að vizkan er ofar hegóma heimsins, og hún ein er eftirsókn- arverð. Þar sem hann var mjög trúhneigð- Ur að eðlisfari, varð sérhver mikil reynsla honum að trúarbrögðum. Hann segir í átningunum: „Þessi bók breytti huga ^ínum, bænir mínar tii þín, ó, Drottinn, eirgu nýtt innihald, og óskir mínar og Pr’ár tóku aðra stefnu. Allar hégómlegar vonir bliknuðu skyndilega í augum mín- nm.^ Eg fór að þrá hina eilífu vizku af °trúlegri ástríðu. Ég var að byrja að taka nrrg upp til þess að snúa aftur til þín.“ . Hann var vanur því frá bernsku að líta u Krist sem æðsta úrskurðarvald og full- rúa æðstu vizku. En Ciceró þekkti ekk- ^t til hans. Hvernig var því farið? . . . ,ann fór að hugsa um það. Hvort hafði rett fyrir sér, skynsemin eða úrskurðar- valdið ? Þetta olli fyrsta djúptæka árekstr- í sál hans. Og hann tók að lesa í eilagri ritingu til þess að öðlast skiln- ng, ef verða mætti . . . t,-?1? einfalda og yfirlætislausa mál á vl tíunni hafði engin áhrif á hann. Hann ar alinn upp við gullaldarmenntir. Það Sern átti að hrífa hann og verma, varð að era sett þannig fram, að það stæði ekki oaki skáldskaparritunum. a kom Manikestefnan til hans eins og eoalgangari milli þekkingarinnar og trú- ^rmnar. Hún boðaði, að sanmxr kristin- krmur væri einnig sönn heimspeki, hún ^rafðist engrar trúar á annarra kenning- ^r, en bauðst til þess að sanna aliar stað- ® ingar sínar . . . Kenningar þessa sér- arflokks voru sambland gamallar, pers- l^krar goðafræði og kristindóms. Hann he^di’ væru tvö svið, gott og illt, ó;7r IJóss og heimur myrkurs. Guð er Sendanlega víðtækur ljóslíkami (moles), aðeins er takmarkaður af hinu illa. ----------- Ágústín er talinn meðal hinna fremstu af kirkju- feðrunum; en þeir voru fræðarar og rithöfundar fornkirkjunnar, og eru rit þeirra talin heimildar- rit um rétttrúnaðarkenninguna. Hann hefur skrif- að mörg guðfræðileg rit, m. a. hið fiæga rit um ríki Guðs, þ. e. afstöðuna milli kirkjunnar og heimslegra yfirvalda. Myndin sýnir, er hann fær guðlegan innblástur til þess að skrifa ritverkið Mannssálin er útgeislun frá Guði og ber enga ábyrgð á því, sem hið illa eðli í oss, holdið, gerir . . . Ágústín varð þó fyrir vonbrigðum af þeirri skynsamlegu útskýringu, sem hon- um hafði verið heitið. Hann hafði lesið nokkrar bækur um stjörnufræði og stjörnuspáfræði og var mjög hrifinn af því, hve nákvæmlega var unnt, með út- reikningum, að sjá fyrir sól- og tungl- myrkva. En sú stjörnufræði, sem Manike- ar kenndu sem opinberaða þekkingu, kom ekki heim við þetta. Hlaut hann þá ekki að efast um kenningar Manis og trúa þeim, sem sýndu áreiðanleika sinn í náttúrunni fyrir augum vorum! Rannsóknirnar gagntóku huga hans. Honum var heitið útskýringu, þegar æðsti maður Manikea, Fástus biskup, kæmi ein- hvern tíma til borgarinnar. Ágústín tilheyrði samfélagi Manikea í 9 ár. Hann vildi ekki slíta sig lausan, á meðan hann þekkti ekki neitt betra. Og auk þess átti hann í hópi þeirra marga vini, sem hann vildi ekki skilja við. En Mónika tók mjög nærri sér villu son- ar síns, svo nærri sér, að hún vildi ekki einu sinni leyfa honum að búa heima, þeg- ar hann dvaldist um tíma í fæðingarbæ sínum . . . ÍLISBLAÐIÐ 225

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.