Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1966, Síða 11

Heimilisblaðið - 01.12.1966, Síða 11
Alexander I. aðinu. Þegar hann níræður að aldri lét kalla Kromov á sinn fund, þá að dauða kominn, trúði hann honum fyrir því, að hann væri Álexander I. Rússakeisari, sem allir héldu að hefði dáið árið 1825. Keis- arinn sagði, að til þess að geta dregið sig 1 hlé frá syndum spilltum umheiminum, hafði hann orðið að útbreiða þann orð- fóm, að hann væri dáinn; en hermaður- mn lægi í líkkistunni. Einbúinn sýndi síð- an Kromov nokkur skilríki, sem báru þess óumdeilanleg vitni, að hann sagði satt um hver hann var, og bað hann að láta þau berast til þáverandi keisara, Alexanders II- Basilevski hjálpaði Kromov við að kom- ast í samband við hirðina, og eftir að hinn síðarnefndi hafði haft tal af sjálfum keis- aranum, fór hann þegar í stað heim til Síberíu aftur, með ströng fyrirmæli um að segja engurn neitt um málið, að því er Sagan hermir. Basilevski álítur, að Alex- ander II. hafi ekki verið í nokkrum vafa Urn, að frásögn Kromovs hafi verið rétt. En það mikilvægasta í framlagi Basil- evskis til ráðningar gátunnar hafði hann Iná presti einum, sem hafði trúað honum lýrir vitneskju sinni gegn þagnarheiti. — ■ó-nið 1882 hafði þáverandi keisari, Alex- ander III., ákveðið að lík ókunna her- toannsins í keisarakistunni skyldi tekið á brott þaðan með allri leynd og grafið í kirkjugarði í St. Pétursborg. Basilevski álitur, að það eitt sanni svo að ekki verði um villzt, að Fedor Kusmitch hafi raun- verulega verið enginn annar en Alexander I., og hann telur að öll keisarafjölskyldan hafi verið sömu skoðunar, enda þótt hún hefði það ekki í hámælum yfirleitt. •—í'ííLÖasí nr'v-f-v -- m*P w sambandi við Wienarfundinn voru mikil veizluhöid. — Alexander I. er fjórði frá vinstri á myndinni. HeIMI'LISBLAÐIÐ 231

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.