Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1966, Side 35

Heimilisblaðið - 01.12.1966, Side 35
hA sem vinnum eldhússtörfin Svo er það kökubaksturinn. Ég veit að öi’num þykir ákaflega gaman að fá að Vera með í eldhúsinu, þegar mamma er baka, en það er ekki víst að móðurinni W'W það alltaf jafngaman, að minnsta . °sti ekki þegar hún er mjög önnum kaf- *n. gn j^ggQj gjálfrar sín vegna og barn- ^•hna ætti hún að gefa sér tíma til að leyfa Peim að baka með sér eina kökutegund, ' d- piparkökukarla og -kerlingar. — Allir ^yndu skemmta sér konunglega. Hér er uppskrift, sem er ágæt: 3 dl. sykur eða púðursykur 100 gr. smjörliki 2 dl. síróp 1 msk. kanill 1 msk. engifer 1 msk. natron 3 dl. mjólk ca. 1 kg hveiti. Sykur, smjör, síróp, krydd og natrón hrærist saman í potti yfir vægum hita þangað til allt verður að þunnum legi. Hellið ofurlítilli mjólk i einu í blönduna, hrærið vei á milli og kælið síðan. — Því- næst er hveitinu bætt smám saman út í. Deigið á að vera þétt og nokkuð hart, svo að myndirnar haldi laginu. Geymið deigið til næsta dags eða jafnvel lengur. Deigið er flatt út ca. 3 mm þykkt. Ef maður ætlar að búa til stórar myndir er betra að flytja deigið útflatt yfir á plötuna áður en mynstrið er lagt á og deigið skorið út með beittum hníf. — Kökurnar eru bak- aðar við ca. 2200 þangað til þær eru fallega ljósbrúnar og harðar. Myndiniar oru skrrytlar moð þrssum glassúr: 3 dl. flórsykur %—% eggjahvíta. Nokkrir dropar af ediki tða sítrónusafa. Flórsykurinn er síaður, þá er eggjahvít- unum og safanum hrært saman við, þann- ig að úr þessu fáist þykkur massi. Búið til kramarhús úr smjörpappír, klippið of- urlítið gat á endann, hellið massanum í kramarhúsið og sprautið á kökurnar. Hér eru svo uppskriftir af nokkrum fín- um hnetu- og möndlutertum: Fi'önsk valliui'i ukaka: 100 gr. smjör 200 gr. sykur 4 eggjarauður 250 gr. fínmalaðir valhnetukjarnar 50 gr. hveiti IV2 tsk. lyftiduft 4 þeyttar eggjahvitur 11E IM I L I S B L A Ð I Ð 255

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.