Heimilisblaðið - 01.12.1971, Side 22
Italska kvikmyndaleikkonan
Gina Lollobrigida hefur að
undanförnu verið að leika þœtti
í nýrri kvikmynd, sem gerist á
Miðjarðarhafsströndinni. En svo
brá hún sér til Nice í liléi, og
þá voru ljósmyndararnir fljótir
að grípa tækifærið og taka
myndir af lienni, þegar hún
steig út úr flugvélinni.
4
Nýlega var lialdin í Frakklandi
samkeppni sem verðlaunaði
beztu uppástunguna að kven-
fatnaði ársins 2000. Myndin er
af einni uppástungunni, sem
hlaut verðlaun. Ekki er það
trúlegt að eftir 29 ár verði
rafkerfi komið í klæðnað
kvenna eða að það verði ekki
búið að finna upp eitthvað
þægilegra til að hreyfa sig á en
hjólaskauta.
í>
Nokkrum sinnum hafa íslenzkir
bíógestir séð iiina fögru frönsku
leikkonu Catherine Deneuve í
frönskum myndum, sem hér
liafa verið sýndar. Undanfarið
liefur hún verið að leika í nýrri
mynd, sem nefnd er „Melampo' ‘
og gerist á Korsiku.
í>
Þetta er lítið nútíma eldhús,
í neðri hlutanum er vaskur og
'eldavél sem hægt er að nota
gas eða rafmagn við, einnig
eru sæti fyrir tvo. Efri helm-
ingur kúlunnar er svo notaður
sem hlíf.
lann vandar sig mikið, ef til
ill ætlar liann að halda ljós-
nyndasýningu.
í>
Þetta er krónprinsinn í Mar-
okko, Sidi Mohamed og systir
lians, Mariem. Myndin er tek-
in þegar þau lieimsóttu brúðu-
leikliús nú nýlega og var leyft
að leika sér að brúðunum smá-
stund.
242
HEIMILISBLAÐIÐ