Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1971, Qupperneq 39

Heimilisblaðið - 01.12.1971, Qupperneq 39
Kalli og Palli eru að ieika sér meS trébílinn sinn. Þeir draga hann upp á háan bakka. Um leiS skýt- ur Júmbó upp og vill gjarnan fá aS sitja i. Bíllinn þeirra þolir varla þennan þunga og nú þýtur hann „Puh!“ stynja Kalli og Palli hvor upp í annan. Þeir standa í steikjandi sólskininu og eru aS saga brenni. ÞaS er stritvinna, en sem betur fer er hjálp- in á næsta leiti. SverSfiskur kemur upp úr vatninu niSur brekkuna. Kalli og Palli stýra bílnum á milli tveggja trjáa, en þeir gleyma því, aS Júmbó er ekki alveg eins grannur og þeir. ÞiS getiS séS af- leiSingarnar á myndinni. og býSur fram hjálp sína. Hann er áfjáSur í aS sýna hæfileika sina sem brennisagari og um leiS hressa Kalli og Palli sig viS aS vaSa.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.