Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1980, Blaðsíða 36

Heimilisblaðið - 01.03.1980, Blaðsíða 36
Krossgata Lárétt: 1 Dreng, 5 bál, 9 veitingastofa, 10 fiskur, 12 reykja, 13 sukk, 14 ritið, 15 tónn, 17 kona, 19 kulda, 22 hnapp, 24 skeina, 26 bœjarnafn, 27 forsetning, 28 daðra, 29 frumefni, 30 þvottur, 31 mátt, 33 kyrrð, 34 voð, 35 félag, 37 kaupfélag, 39 amboð, 42 öðlast 44 ana, 45 samst., 46 sversblað, 48 árstíð, 50 rumur, 52 sæti, 53 fora, 55 athuga, 57 spurning, 58 þungdarein., 59 eins, 61 fengur, 62 kona, 63 venja, 64 óskertar. Lóðrétt: 1 Búkur, 2 vissa, 3 þvertré, 4 efni, 5 út (enskt), 6 dvínaði, 7 ríki, 8 þjóðsagnapersóna (rússn.), 11 gróð- urlendi, 16 tré, 18 eins, 20 sár, 21 bára, 22 bindi, 23 uppistaða, 25 auðstétt, 26 fyrirtæki, 30 rit, 32 tilvera, 36 fyrirtaks, 38 stend við, 40 fjas, 41 siðavandar, 43 sendiboði, 45 hvíldist, 47 ílát, 49 sigraður, 51 vatna- dýr, 53 skógardýr, 54 óslétta, 56 hvildist, 58 kaupfélag, 60 eins, 62 eins. LAUSN á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 Dalur, 5 Áslák, 9 yla, 10 urö, 12 sko, 13 Ra, 14 Esjan, 15 il, 17 lón, 19 Jörp, 22 kali, 24 Öxará, 26 allan, 27 LL, 28 óraði, 29 KN, 30 æfa, 31 aða, 33 ós, 34 nál, 35 rá, 37 tóg, 39 dóm, 42 Ra, 44 sumar, 45 KK, 46 aflar, 48 lager 50 klár, 52 róta, 53 smá, 55 no, 57 svart, 58 Ra, 59 dró, 61 eru, 62 auð, 63 iðnar, 64 innti. Lóðrétt: 1 Dyrfjöll, 2 ala, 3 la, 4 rusl, 5 áðan, 6 LS, 7 Áki, 8 Kolfinna, 11 rjóð, 16 íra, 18 val, 20 öxl, 21 próf, 22 kliö, 23 lak, 25 árangur, 26 Aöaldal, 30 æst, 32 arm, 36 brakandi, 38 ósar, 40 órar, 41 skrafaöi, 43 afl, 45 ket, 47 lás, 49 góa, 51 Ómar, 53 sver, 54 Árni, 56 orð, 58 Rut, 60 ón, 62. an. Tveir menn deildu um það hvor þeirra ætti ferða- töskuna, sem lá á gólfi umferöarstöövarinnar. Leið eigandans liggur að töskunni. Pinnið leiðina sem hann verður að fara.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.