Heimir - 01.08.1907, Page 23

Heimir - 01.08.1907, Page 23
H EI M I R '7t um viö aö íara. I lækna eöa lögspeki er skyldunániið blendiö, og. góinsætt bégómamál verður viöstööulaust aö leika um hræs- uis varir. Segðu saunleikaun og eingöugu sannleikann, og í fyrsta iagi ertu haldinn hálfviti og í öðru lagi bófi. wEn kyrkjan stendur þér þó opin'", munt þú segja; hið sama segir faöir minn. „Þar getur vandlætingamaöurinn sett sér það • tnarkmið, er hann aldrei getur náö. Þar er þaö allra helgasta í allri veröldinni." Þú hefir altaf trúaö, aö £g ætlaöi aö verða prestur, og þaö er satt, eg ætlaði það. Og ef þú að eins heföir getaö séö þá öfund, sem eg bar til allra minna vina, er gengiö hafa fyrir altarið, til þess er vera ætti hið helgasta og háleitasta æfistarf. En hér viröist einnig veginum vera lokað fyrir mér, og þaö sárasta, eg má ekki segja föður mínurn vegna hvers. En þér niá eg segja þaö—en seinna. Eg verð að hugsa mig vel um, hvað eg á aö skrifa þér um þaö, en bréf skaltu fá, þótt síðar verði. Hve sælt væri ekki aö geta eytt lífi sínu þannig! En á því furöar mig’þó mest, hve dauöleiöinlegir, sem heild, flestir prest- ar geta verið; þeir, er um allar sínar vökustundir ættu að vera niöurs.okknir í hin dýpstu alvörumál mannkynsins. En þaö er bölvanin, sem ætíö fylgir anbœttinu—krókastígnum að komast áfram í heiminum, það kemur fram í málfærinu, sem er lykill- inn að því, hvað þeir eru. „Ejubatttisskyldan—og hver er hún? Aö stauta sig eftir messuforminu tvisvar á sunnudegi. Og fyrir smápeninga gegnir svo einn skyldunum fyrir annann. Og hvert stefnir ?—að því, að hafa aö eta. Þaö er braudiS.; en ekki sálusorgunin, eöa þaö sem veitir veslings kroppunum þessi þægindi, sem þeim finst sér vera oröin ómissandi. En hvaö eiga þeir að hugsa um hvaö af þeim sjálfum veröur? Að hlusta á þá prédika, skyldi maöur ætla, eftir þeim orö- ^ um sem þeir hafa, aö það, að komast áfram í heiminum, verða ríkur, láta sér líöa vel, væri þaö allra síöasta, er nokkur kristin sál ætti að hugsa um. Þaö eru þeirra óbreytt orð. En meöal Y alls fjöldans heldur ræðustóllinn sinni fornu helgi, — en er þó ó- breyttur leikpallur. Komnir úr stólnum, er það gamla sagan, gamla búksorgin, hins gamla heims, aö vingast viö þenna eða

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.