Heimir - 01.04.1908, Page 6

Heimir - 01.04.1908, Page 6
2 2 2 H H I M I R Sama er meö Efnafræöi. EfnafraCin bj'jjgir á aö til séu sér- stök frumefni er ekki veröi Iramar sundurgreind. Og þassi frumefni undir vissum skilyrCi m, samlaga sig mc5 þeim lnaöa og liárvissu er aldrei fær bruguist, hlýöandi æ og ætíö eilífum óumbreytanlegum lögum. Væri það annan veg, væri öll skilyröi mannlegs lífs horfin. Nú trúum vér ekki ú þessi undursamlegu lög Efnafræöinnar, eingöngu vegna vísindamannanra góöfrægu er fyrstir uppgötvuöu þau. Súrefniö (oxygen) var til í loftinu, og á því byggöist lífsviöhaldiö á jöröunni, löngu áöur en Dr. Priestley fann þaö. Klorin, Potassium, Sodiuvi og Maguesium, voru hér í heimi áöur en Sir Humphrey Davy uppgötvaöi þau. Og öll kunn og ókunn efni verkuöu hvert á annað, breyttust, sameinuöust og sundurleystust eftir ófrávíkjanlegum stærfcfiaö- islegum hlutföllum, löngu áöur en efnafræöisvfsindi uröu til. Vér trúum á þessi lög, vegna þess vort eigiö líf hvílir á tilveru þeirra. Þau hafa verið til frá upphafi veraldar. Algjörlega aö sama skapi, hlýtur afstaöa Unitarisku kyrkj- unnar aö veröa í framtíðinni ganvart öörum kyrkjudeildum kristninnar. Vér viðurkennum að til séu sérstök grundvallar- lög, er andlegt líf og siðferðisleg ráöstöfun hlýtur að styöjast við. Og vestur hluta veraldar, hefir Móses tilkynt sum þeirra, Esajas kunngjört sum þeirra, Mikka að minsta kosti eitt þeirra og Jesús, Páll og Jakob og fieiri hafa framsett þau í einföldum og áhrifamiklum oröum. Mörg þeirra eru nú komin svo inn í inannlega vitutid, að þau þurfa engra sannana með lengur. Nokkur eru tæplega hálfskilin enn, og sum samsinnir skilning- urinn, en sumum er afneitað og sum eru fyrirlitin með daglegri hegðan manna. Þau tíu jákvæðu lagaboð mannlegrar giftu, sem falin eru í þeim tíu neikvæðu setningum er alment eru nefnd „Boðorðin", inngangsgreinar Fjallræðunnar, Reglan gullna og Kærleikslögmálið, skoðum vér, að svo mikluleyti sem velferð vora hér í þessum heimi áhrærir, algjörlega óbrigðult, ekki eingöngu í kyrkjulegum og guðfræöislegum skilningi,held- ur í öllum skilningi. Skilningur manna hefir þroskast á vissann veg, og hann er’nú svo gjöröur að hann getur ekki synjað gildi slíks lögmáls. Enda er það jafn óumhverfanlegt og þyngdar-

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.