Heimir - 01.04.1908, Side 20

Heimir - 01.04.1908, Side 20
236 HEIMIR um, a>5 þeir muni ekki undan skorast aS ganga í söfnuö þenna og hjálpa áfiam málefni hans í sii r.i hein atjfgö. A firci þessum var samþykt aö kaipa hi's þar í byggö nri, er veriö haföi skólahús Mary Hill skólahéraös, er meö litlum aögjöröum og breytingum veröur notaö fyrir kyrkju framvegis. Furcui- inn var í alla staöi hinn ánægjulegasti, og létu ýmsir í ljcsi velvilja sinn til þessara mála, þótt ýmsra orsaka vegna gafi þeir ekki kost á að vera nreS í söfnuöi, aö svo komnu. Og er þaö ósk v©r, aö áöur en langir tímar líöa, sjái þeir sér fært aö fylla hópinn. Enda er sú von vor ekki á engu byggö, því þá sjaldan aö vér höfum sótt bygð þeirra heirn, hafa menn yfirleitt tekiö frjálslyndum málum mæta vel, sótt messur og á annan hátt styrkt erindi vor. Þeim hjónum, Högna Guönuindssyni og konu hans, kunnum vér alúöar þakkir fyrir aö Ijá hús sitt til aö halda þar stofnsetningar fur.d safr.aöarirs, cg fyiir al!a þeirra risnu viö fundarmenn. I safnaöarnefnd voru þessir kosnir: Jón Sigurösson, Páll Reykdal, Guðm. Guömunasscn, Eiríkur Guömundsson, Þorst. Jóhannsson, Bjcrn Runclfsscn Austmann og Sigurjón Jónsson. Þriöjudaginn nastan eftir hélt söfnuðurinn samkomu aö Lundar samkomuhúsinu, til arðs fyrir hússjóöinn, var samkoman þar allvel sótt og skemtanir hinar beztu. Grunnavatns-byggðin er einnig ve! skipuð fólki er ber einlægan áhuga fyrir frjálslynd- um málum. Þar hafa lausleg samtök veriö í nokkur ár, til aö halda uppi Unítariskum messum, þá kringumstæöur hafa levft, og vonum vér aö þess veröi ekki mjög langt að bíöa, aö þeir komi á samskonar félagsnryndun hjá sér, og vestur-bygöin. Ekki svo að skilja, að ekki megi fullvel komast af meö þau samtök er þegar hafa myndast, heldur vegna hins, aö hitt er happadrýgra og haldbetra fyrir framtíöina. „Meö hálfunr hleifi ok höllu keri fékk ek mérfélaga," segir skáldiö í Hávamálum, en þaö gefur til kynna um leið, aö sá fé- lagsskapur hafi verið nauða haldlítill, og svo vill oft verða.

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.