Heimir - 01.04.1908, Blaðsíða 23

Heimir - 01.04.1908, Blaðsíða 23
H É I M I R '239 ar í Sask.; 2 til Argyle, -og 3 til Nýja-íslands, þar á meðal þau Sijón Arni og Sigorbjörg Þóröarson, er einnig vom stoínerdur sþessa safnabar og beztu styrktarinenn. Væntanlega kemur sumt af þessu fólki til baka aftur, en hvar 'sem þat5 verCur, þá verður þaö frjálslyndum málum til styrktar cg efiingar, eróvíð- ast eiga of marga vini og vildarmenn. Menningarfélagið. Félag þetta myndaðist baustiö 1906, að tilldutan nokkuna ananna í Unítarasöfnuöinum. Orsökin til þess aö félagið var myndað, var sú, að áskorun kom austan frá Boston, frá Dr. S. A. Eliot, forseta Ameríkanska Unítarafélagsins, til yngra fólks- áns í kyrkjunni hér, að ganga í félag, er að einhverju leyti gœti staðið í sambandi við alsherjar Ungm.félagið Unítariska í Ame- riku. Netnd var skipuð af söfnuðinum, til að íhuga þetta mál, og var íormaður þeirrar nefndar Skapti B. Brynjólísscn. Eftir að nefndin hafði íhugað málið nokkurn tíma, komst hún að þeirri niðurstöðu, að heppilegt væri, að félagið ta-ki á sig það snið, aö stefna félagsius yrði frekar í skemtandi og frœðandi átt, í almennum efnum, heldur en bundin nokkrum sérstökum kyrkjulegum flokkum. Varð það því úr, að félagið var mynd- að, utanvert við alla kyrkjuflokka, og tók sér þá einu stefnu- sþrá, „að efla frjálslyndi og auka víðsýni." Grundvallarlcg voru samin, og öllum leyfð frjáls innganga, hverra skoðana sem væri, er undirgangast vildi stefnuskrá félagsins. Líktist félag þetta að mörgu leyti hinu gamla góðkunna Menningarfélagi, er eitt sinn var í Dakota, og tók sér því nafn þess, sem réttborinn erfingi. Skapti B. Brynjólfsson, forseti gamla Menningarfé- lagsins, var kosinn forseti, og hefir bann verið það síðan. Starfsár félagsins er frá 1. Okt. til i. Júní, ár hvert, en fundarhlé yflr 4 sumarmánuðina. Fundi heldur það tvisvar í mánuði, 'annað og fjórða Þriðjudagskveld hvers mánaðar, og hefir sá siður verið til þessa, að á hverjum fundi hefir erindi verið flutt um eitthvert mál, og umræður fylgt á eftir. Efni fyrirlestranna, er fluttir hafa verið síðan félagið myndaðist, er

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.