Heimir - 01.04.1908, Blaðsíða 24

Heimir - 01.04.1908, Blaðsíða 24
Z4 o H E I M I R þetta, yfir 1907: „Feguröarhugsjónin" (þróun hennar) Rögnv. Pétursson, „Expositien of Moraiity" Stéfán Thoison, „Islerzk- ur Sosialism" Björn Pétursson, „Þorsteirn Erlingsscn" Rcgnv. Pétursson, „Monism" r „Heimspekiskenningar Pitf. Hackels" Síra J. P. Sólmundsson, „Stephan G. Stephansson" Kristjám Stefánssen; „Jónas Hallgrínrsson", Páll j. Clements; „Rórnan- tikin á Englandi og Frakklandi í byrjun 19. ahlar", Miss Sophía F. Harold, Þaö sem af er þessu ári, hafa þessi erinui verið flutt: „Hagfræöisstefna Henry George", Páll J. Clements; „Dr. Grímur Thomsen", Rögnv. Pétursson; „Barátta" (siðnrenn- ingarinnar), Skapti B. Brynjólfsson; „Egill Skallagrímsson", Stefán Thorson; „Pantheism", Friðrik Sveinson; „FerBin til íslands" (lands- og verslunar-hagur þjóðarinnar 0. s. frv.), Jóhannes Sigurösson. Félagsrnenn eru af flestum skoðanaflokkurn Islendinga hér í bæ. Fundir hafa oftast veriö vel sóttir og umræöur fjörugar, enda hafa þar allir málfrelsi, utanfélags cg ir.nan. Aðgangur aö fundum hefir ætíö veriö ókeypis, og bera félagsmenn þann kostnaö er til hefir fallist, er nernur 75 c. árlegu gjaldi á mann. Menningarfélagiö er hiö eina félag Islendinga hér í bæ, er stýlar mönnum engar stjórnmálalegar efa kyrkjnlcgar játning- ar, enda er það eina félagiö, er ekki er gróöa,- eöa pólitiskt- eöa kyrkjulegt- félag, og.viröist aö því leyti, að vera ætti rúm fyrir eitt slíkt félag, innan unr allan hinn grúann. ®------------------------------------------------------------------■*{ H E ! ÍVi ! R 12 blöð á árí, 24 bls. í hvert sínn, auk kápu og auglýsinga. Kostar einn dollar um árið. Borgist fyrirfram. (itgefendcr: Nokkrik íblendingar í Vestukheimi. Afgreíðslustofa blaðsins: 582 Sargent Avemie. RitsTjóri: Rögnvaldur Pétursson, 533 Agnes Street. ----‘T'—~^'LL íö'—-•?- Pkentari: Gísli Jónsson, 582 Sargent Ave. Ifc-------------:--------------------------------------------------* CNTCRCD AT THE POST OPFICE OF WINNIPEG AS SECOND CLACS MATTER-

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.