Heimir - 01.10.1908, Síða 15

Heimir - 01.10.1908, Síða 15
H E I M I R 87 ir viö og meö illum geig yíir, „Lofkvæði til Heimskunnar", skáidsins langgræskumesta og bitrac'a kvæöi, en um leiö óviö- stæðilegasta, „Strykum yfir stóru oiðin," ein hin alvarlegasta inanndómshvöt. „Frelsið er ei verölcgö \'ara veitist ei meö tómum lögr.m, þaö er andans ófædd dóttir ekki mynd úr gömlum sðgum. Enginn verður frjáls þótt fari feikna hring í tjóöurbandi.. .. Hálcit orð, sem heimskir fiipra hefna sín og verða að klafa. Gjálfurandinn sæði sáir. Sumar líður. Fólkið trúir. Væntir eikur upp þar spretti. Alt um haust í nettlum grúir. Þetta kvæði léti fleiri „skjálfa og skammast sín" en „ær- lega regnið í Kaldadal", væri hægt að útrýrna „heimskunni" af örfáum stööum, þar sem skáldiö hefir orðið hennar var, segjum úr hjörtum og fundarhöldum manna. Þá er kvæðið „Ur bréfi" (bls. 113), þar sem skáldið játar að hann sé „niöurskurðarmað- ur, "'Og hann hafi ekki trú á „AburSi sjðða úr fcSranna frœgð", til lækningar við „andlegu kláðafári", ekki sízta kvæðið. Taki öll þau kvæði, er nú hafa verið talin, ofan í við þjóð- félagið, þá eru önnur til, er henda ómeinlaust gaman að ýmsu meöal einstaklinganna. Þungt hefir „Ekklinum" verið innan- brjósts, er lýsti kistunni er hann lagði konuna sína í svona: Svo var það hundsterkt helvíti úr heilum borðum saman rekið." Og mikið hefir staðið til í Færeyjum, þegar brúðurin fiaggaði í hálfa stöng giftingardaginn sinn, húsgangsbragurinn tók allt í einu á sig hátíöisbrag, og brúðar meyjarnar greiddu úr svunt- unurn. Ekki hefir þurft að reka neinn úr því brúðkaupi, af því hann var ekki skrýddur brúðkaupsklæöum. Til eru tvennskonar listamenn. Aðra býr guð til, hina

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.