Heimir - 01.10.1908, Síða 16

Heimir - 01.10.1908, Síða 16
88 r r k r m r r skapa prentvélar og lofgjörSasmiSir. Þessi síöari flokkur hefir oft misjafnar verkanir á mannssálirnar. „Söngkonan" minntii skáldið á strákapar frá æsku árunum, er hann heyrSi. í hennii hljóðin, „Til gulu kisn Iiirgsa eg hrærður, i er hengdi eg eitthvert sinrn, Og þó eg sé nú því nær ærSur, l| þunga iðrun finn." Þá eru þau kvæði ótalin,. er helzt birta lífsskoðanir skálds- fns, þó óljóst og. skýringalaust, á dulræni lífsins. Má þar nefna „Systurlát" (bls, 134), sem hiö tilkomumesta.. Annars- lífs hugmyndin óskír, en jafnlyndi og stilling mikil, að taka öllus mannlega er býöst frá hendi tilverunnar hér eða hinumegin graf- ar. Annars éru spurningarnar margar, og hver hugsandi mað- ur hefir ekki margs að spyrjast um þetta líf ? „Til hvers er þetta allt, þegar allt er svo valt?" Tilveran eins-og eilíft óendanlegt haf. Mannslífið eins og alda, er rís og fellur. Hvað verður um ölduna? „Eg unga Öldu sé rísa... .útaf hnfga um ískalda nótt áður sól fékk að stíga. Hvar er hún, hvar er hún? Hvort er hún þá daín?.... Er þá krafturinn sjálfur svo veikur?...... Fæðíst hún ef til vill fegri á ný þegar flotinn þinn Iffgar upp hreinni og sterkari blær? Svara mér sær— sær— hvenær?" I flæðarmálinu heyrast margar slíkar raddir. En svarið til allra er hið sarna. Þögn og steinhljóð. Trúin ein býrtil svör.— Þau svör eru mörgum ónóg og þeir kjósa heldur óvissuna. Kvæðið „Niðaróður" er nokkuð á annan veg. Maðurinn jr les sálarástand sitt sjálfur inn í tilveruna, og út úr henni aftur. Manninum svipar til náttúrunnar. Hvorttveggja á sömu upp- tök og endir, ? „Hve ólíkt heyrist þeim Ölduhljóðið? Hve ólíkt skilja þeir gamla Ijóðiö?"

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.