Heimir - 01.10.1908, Side 21
HEIMIR
93
SKÚLl THÓRODDSEN.
AÐ er ekki í íyrsta sitrn, aö aa'fn Skula Thoroddsens vekur
eftirtekt mikia í íslerizkum ‘þjóðmála deilum og stendur
skýru letri fyrir augum alls almennings. Eftir hinar eftirminni-
legu deilur á Isafiröi, er hann kom úr meö svo frægum sigri,
ihefir hann altaf staöiö á hraöbergi, og fremstan þátt tekiö í
öllum réttarbótar deilum Islendinga, bæöi utan þings og innan.
Skúli Thókodbskn.
Á þingi hefir hann lengst af setið, síðan hann lauk embættis-
prófi, og ætíö sem þjóðkjörinn þingmaður.
Hiö fyrsta, sem skaut Skúla Thoroddsen fram, voru hans
frábæru gáfur og starfsþrek, og segja menn hér vestra, er þekkja
til, aö hann hafi lokið lagaprófi á helnringi skemmri tíma en