Heimir - 01.10.1908, Qupperneq 24

Heimir - 01.10.1908, Qupperneq 24
96 H E I M I R margir taðspaðar á löfti hjá nokkurri þjóð, er um hennar stærsta velferðarspursmúl er aö íefla, eins.og meðal Islendinga í sumar. Og tæplega trúum vér öðru, en aö .margur góöur drertgur hálfskammist sín fyrir samverknaöinn í þeirri getsaka og illyröa hrotu. Það ætti að vera markmið allra, að styrkja hendur Skúla til þess, að vinna alt það er hann má til hags og heilla, og hver sem skoðan manna kann annars að vera, þá ætti enginn að sjá ofsjónum yfir því að hann mætti vel, því alt það gott er fram- kvæmist, verður Islands hagur, og allt það gott er ekki fær fram að ganga, Islands óhamingja. En einmitt er hættan mest að öfundsýki vaxi upp af illdeilunum. Menn vilja vera sann- spáir, vera spámenn, þótt þeir sé engir spámenn, já, en blátt áfram eintómir angurgapar. Vilji þjóðin fram, þarf hún aö ganga frarn, ekki að snúast að þeirn, er kastar perlum sínum fyrir hana og rífa hann áhol. Þeir sem þekkja Skúla telja hann bezta dreng, eða svo> vill Þorst. Erlingssyni segjast frá, sem mannþekkjari er einna mestur. Og vonum vér allir að hann verði giftudrjúgur öllum sínum framkvænrdum Unga Islandi til eflingar. Skúli Thoroddsen er fæddur 6. Jan. 1859, í Haga í Barða- strandasýslu. Snemma byrjaði hann á skólalærdómi, því 25 ára lauk hann lögfræðisprófi við háskólann í K.höfn. Sama árið, 1884 er honum veitt ísafjaröarsýsla, og er hann sýslumaður þar upp að 1895. 1886 stofnaði hann blaðiö „Þjóðviljann" og 1901 keypti hann Bessastaði, og hefir búið þar síðan. 1*--------------------------------------------------------------1) H E I M I R 12 blöð á árí, 24 bls. í hvert sinn, auk kápu og auglýsinga. Kostar einn dollar um árið. Borgist fyrirfram. ----o^o^^soejc- íitqefendcr: Nokkkir íslendingar í Vestdrheimi. Afgreiðslustofa blaðsins: 582 Sargent Avenue. Ritstjóri: Rögnvaldur PCtursson, 533 Agnes Street. ——+•—(s^—4----------- Prentari: Gísli Jónsson, 582 Sargent Ave. CNTERIO AT THE POST OFFICE OF WINNIPEC AS SECOND CLASS UATTCR.

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.