Heimir - 01.10.1909, Blaðsíða 11

Heimir - 01.10.1909, Blaðsíða 11
HEI MIR 35 leiö. Þetta hefir orsakast af nýrri n.auösyn fyrir mótstööumenn vora aö veita eftirtekt vissum lífsmerkjum, er þeir áttu ekki von á og voru ekki viöbúnir.. Þar sern þeir hafa ekki haft á sínu valdi þaö sem þarf til aö halda stööuga upprisuhátíö vora, hafa þeir neyöst til aö nota götnlu greftrunarsiöina til aö viöurkenna aö vér eruin enn til. Almenningi hefir þannig veriö gefnar upp- lýsingar um únítaratrúna miklu betur en í voru valdi stendur aö gera. ’’ I ávarpi sínu stingur forsetinn uppá aö sendinefnd veröi send umhverfis jöröina veturinn 1910-11 til aö vekja athygli fólks í Asíu, Afríku og Astralíu á únítaratrúnni og komast í samband \ iö frjálslynda menn Itvar sem þá sé aö finna.og hver- rar trúar sem séu. Hvort þetta veröur framkvæmt er náttúr- lega ennpá óákveðið, en vafalaust vröi þaö frjálslyndum trúar- brögöum yfirleitt til mikils stuöningsef þaö kærnist á. Forsetinn ráðleggnr ennfremur aö tilvaldir menn. sem ekki kæra sig um aö binda sig viö fastan söfnuö, séu látnir feröast utn og flytja ræöur og fyrirlestra hvar sem því veröur viö komiö, án þess aö reyna aö koma nokkru félagslífi á fót t sambandi viö starí sitt. Sjálfsagt kæmi svoleiöis starf aö mjög miklum notum og er vonandi aö þaö veröi reynt. Þaö eru engin deyföar eöa dauðamörk í únítarísku kyrk- jtmni. Þaö mega þeir hugga sig viö sem vilja henni vel, og hinir taka til íhugunar. HEÍMA Á ÍSLANDI Þrír merkismenn í Norður Múlasýslu látnir Sií/jiib/v kk)ifctiga>' og Sra. li 'niar þórffarson Þaö hefir htiggvist hryggilegt skarö i hóp atgjörvis manna NorÖur-MúIasýslti, þegar þessir þrír m.enn er nefndir eru hér aö ofan, vorir bornir til grafar. Iíinn þeirra, Halldór Magr.ússon var aö vísu gamall oröinn og hrumur en skarö er þar fvrir skildi

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.