Heimir - 01.10.1909, Blaðsíða 15

Heimir - 01.10.1909, Blaðsíða 15
T -I E I M I R 39 II En sárast hneit þó við lijarta þegar “Noröurland” tTutti þá frjett hjer vestur nýlega, aö sra. Einar Þóröarson al.þm. liefði látizt 6 apri'l aö heiniili sínu á Rakka í Borgarfirði. “Fréttin var ekki óvænt, því hann haföi lengi sjúkur veriö ” segir Nl. En sár er hún eigi aö síöur, öllum þeim er Islandi og attstöÖ- vmn hans unna og meta kunna góöan dreng og frjálslyndan. Þaö var fyrir nolckru áöur en jeg fór af Islandi aö viö sra. Einar sál. áttum tal um eptirmæli, gjöröijeg þá ráö fyrir aö hann mundi standa y fi r moldum mínum, jeg var 15 árum eldri en hann.og Ijet í ljósi aö jeg kysi orö hans yfir mér látnuin. I brjeíi er hann skrifaöi mjer seint í vetureö var, j)á aö bana kominn, J)ó andlát hans drægist þetta, sagöi hann “Nú veröur Jjaö ])ú sem leggur lauf- blaö á leiöiö ” Og mig langar aö leggja vestur-íslenzkt “ Gleymdu-mér-ei ” á vinar- leiöiö, og óska að J)aö gæti fest rætur í brekkum og bölum heimahagans okkar. Sra Einar Þórðarson er fæddur á Kollsstööum í Valla- hrepp í Suöur-jsí úlasýsl.u 7 ágúst 1067, (skorti 1 dag í 42 ár er hann ljezt). Foreldrar hansvoru Þóröur Einarsson prests Hjörleifssonar í Vallanesi, voru ])eir bræörasynir, sra. Einar sál. og Einar skáld Hjörleifsson, og Sigurður ritstj. og alþm. En móöir sra. Einars sál. var Þórdís Eiríksdóttir bónda á Nef- bjarnarstöðum í Hróarstungu, Gunnlaugssonar, var sra. Einar sál. náskyldur í móöurætt Evjólti Eyjólfssyni í Winnipeg, og ■öörum fleiri frændum hans hjer. Sra. Einar útskrifaöist úr latínuskólanu.m í Reykjavík áriö

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.