Heimir - 01.10.1909, Blaðsíða 1

Heimir - 01.10.1909, Blaðsíða 1
'.¦¦'; «™wi' ,'.... . ;>m ™"",:",.:'-"""''.">' WT**:,irr* *™~rr~.T.T *JK~rí3 ~ —- —-r*7——»-•.........". .....»" "" '.'.....¦- ' " " ,J^í ™- —„.„.,„ ; 3| ;ii E9"^"^- 1 ¦ m ft' ' % ' T n :' r ' ¦ «;: t' »-'**''': 1 i" % ¦'. 1, ¦¦.*'¦ .¦'¦! i i |^: c vrwiy * it ' I 3J / > N ' * ¦ !í - -..' 1 *> VI. úrganffur WINNIPEG, 190 9. blaO. Andlegt Líf með Vestur-íslendingum Andlegt líf hverrar þjóöar er, einsog vænta má, marg- brotiö jafnvel þó þaö sé ekki fjölskrúöugt. I raun réttri tilheyrir alt sem menn hugsa andlega lífinu, þó vanalega sé þa'ö látiS ná aöeins yfir þær hugsanir, sem ekki standa í beinu sam- bandi viö hina verklegu og hagfræöislegu hliö lífsins. Gamla skiftingin í andlegt og veraldlegt samkvæmt trúarbragSalegum hugmyndum er aö mestu horfin, en þrátt fyrir þaö er þó of mikill munur ennþá gerSur á þvísem framkvæmdalífinu tilheyrir og hinu sem ekki snertir þaö beinh'nis. Þess er vanalega ekki nógu vel gætt að allt á sér fyrst staS í hugsunum einhverra manna. ' Hversu óaSskiljaniegt hiS verklega, jafnvel einföld vinna getur veriS frá hugsununum sézt bezt er listin á einhvern hátt kemur í ljós í starfinu. En til þess aS tala um andlegt líf í vanalegum skilningi er réttast aS takmarka þaS viö skáldskap, vísindi, listir, trúarbrögS og heimspeki. Og hvernig lítur þá þessi fjölbreytti akur út hjá oss Vestur-íslendingum ? ÞaS skal strax tekiS fram, aö vér Vestur-íslendingar erum þjóöernislega tvískiftir. Þeir sem hafa komiS fullvaxnir af Islandi draga því nær alla sínaandlega næringu frá föSurlandinu. Eg tel ekki þó menn lesi eitthvert hrafl af blööum og tímaritum.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.