Heimir - 01.01.1910, Qupperneq 20

Heimir - 01.01.1910, Qupperneq 20
vandræöalega bóndanum meö kertinu, hann skalf af hræöslu um 63 aurana sína. Og mitt í öllmn þessuin vandræöum hvarf Karen, og enginn vissi hvaö af henni varö. Andrés ökumaöur sat uppi á vagnsætinu; drengur veitinga- mannsins stóö tilbúinn aö opna dyrnar; tveir feröamenn, sem voru í vagninum voru orönir óþolinmóöir, og hestarnir einnig— þó þeir ættu ekki von á neinu góöu -og vindurinn þaut hvínandi í gegnuin hesthúsiö. Loksins kom pósturinn, sem þeir voru aö bíöa eftir. Hann bar kápuna sína á handlegnum þegar hann gekk aö vagninum og afsakaöi aö þeir heföu þurft aö bíöa. Ljósiö frá 1 uktinni féll á andlit á honum, hann leit út eins og honum væri mjög heitt, og þaö sagöi hann líka sjálfur brosandi u:n leiö og hann fór í kápuna, og steig upp í sætiö hjá ökumanninum. Dyrnar opnuöust og póstvagninn skrölti af staö. Andrés lét liestana fara hægt, því nú þurfti hann ekki aö flýta sér. Viö og viö gaut hann hornauga til póstsins viö hliöina á sér; hann sat og horföi brosandi fram fyrir sig og lét vindinn leika í hárinu á sér; hann var farin aö skilja. Vindurinn f}')gdi vagninum þar til vegurinn beygöist, kast- aöi sér síðan aftur yfir sléttuna og hvein og stundi svo lengi og kynlega í þurru lynginu. Refurinn lá og beið, alt var nákvæm- lega útreiknað, hérinn hlaut bráöum aö koma. Inni í kránni var Karen loksins komin í ljós aftur, og alt komst smám saman í sitt rétta horf aftur. Bóndinn losnaöi viö kertiö og fékk aurana sína, og umferðasalarnir höföu ráöist á Irérasteikina. Maddaman volaöi dálítiö; en hún fann aldrei aö við Karen; þaö var enginn manneskja til í heiminum, sem gat fundiöað viö Karen. Stilt og án þess aö flýta sér gekk hún aftur á milli gestanna, og rólega ánægjan, sem altaf fylgdi henni breiddi sig aftur yfir hlýja hálfdimma stofuna. En fiskikaupmennirnir, sem höföu fengiö sér nokkuö mikiö af konfaki í kaffið, vorti alveg hrifnir af henni. Hún var rjóö í kinnum og þaö vottaöi fyrir brosi á

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.