Heimir - 01.01.1911, Qupperneq 4
IOO
H E I M I R
Á árinu hefir hópur manna skiiiö leiöir viö samþjóðamenn
sína og safnast á burt,—svo stór hópur og merkur, aö þaö er til
efs, aö nokkurt undanfariö friöar ár hafi Hutt burtu jafn fríðan
fiokk mikilh.efra Og göfugia tnanna. I hópi þessum eru menn
huignir aö aldri; menn er litiö hafa þrjár kynslóöir komast á
fullþroska aldur og verið kennendur allra þrigijia þ > mest hafi
sú síöasta numiö, enda skilyröin veriö bezt er þjóöfélaginu hefir
munaö þau spor er hinar tvær höföu stigio; menn á iniöju aldurs-
skeiöi; inenn viö hádegis stað merkrar og efnisríkrar æfi; menn
er safriaö höföu því stærsta er þjóðfélag þeirra haföi aö bjóöa,
innofið þaö í eigin persónu og þannig getiö þ.í fyrirtnynd meö
vitnisburði innra manngildis og ytra áliti, er hiö sál-frjálsa stóra
og manndórnsíulla fær skapaö.
Alla þessa menn höfum vér þekkt og þó misjafnlega inikiö,
suma af sjón, suma af lífshræring þeirri er þeir hafa vakiö í anda-
stefnum mannfélagsins. —Boöarnir, veikir og brotnir, en boðarnir
saint, náö til hugarstranda vors eigin hugsjóna lífs.
Allir þessir tnenn hafa tilheyrt einum og sama flokki, er til
þess kom aö unna víðsýni, frelsi og mannréttindum og vér veriö
lærisveinar þeirra og áhangendur, í smáum stvl—aö svo miklu
leyti aö vér höfum kunnaö aö unna hinu sama.
Svo fríöur er flokkur frelsisins og mannréttindanna !
Fengur ætti þaö hverjum aö vera, aö mega telja sig til þess
flokks, þó ekki væri meira. Þaö getur ekki fríöari svipheiöari
höföinglegri flokk. Ver getum leitaö í samtíöinni, í liöinni tíö, um
alla mannkynssöguna og sá flokkur ber alstaöar og ætíö af öllutn
öðrum, af öllurn körlum og konum. Er þó aöal andstæöi flokk-
urinn skrautbúnari. Þar skartar margri kórónu og veldissprota.
bagal og mitri og sveröi og róöukrossi. En—og ekki þarf á aö
minna, veldissprotinn og bagallinn, sveröiö og róöukrossinn er
brákaöur reyr og kórónur og mitur laufkranz litverpur og
feyskinn.
Aö sumir þessara inanna, er áriö hefir kvatt á burt meö sér,
uröu aö fara, segir aldur þeirra sjálfra til. En samt veldur þaö
nokkrum svipbrygöum aö hér eftir, er heimurinn nefnir nafnið
þeirra, nefnir hann þaö, sem þeirra er horfnir eru á burtu. Þaö