Heimir - 01.01.1911, Side 16

Heimir - 01.01.1911, Side 16
I 12 H E I M I R finst bæöi sérstök og í samsettum nöínum, eru ekki til ábrotun- um. Ef hebreski bókstafurinn, sem hér er táknaöur meö V, er samhljóðandi, þr getur framburðurinn hafa verið Java\ ef aftur á móti hann er hljóðstafur, þá Jð, eins og í mörgum biblíunöfn- um. I tveimur nöfnum tnynda JV fyrri hluta orösins, nefnilega í Jójada ogJóasib. I öörum sex er þaö síðari hlutinn, eins og í Badjó, Gadjó, Jedajó, Maranjð, Egeljó, og Semarjó. Af þessum nöfnutn kemur Gadjó fyrir á tólf brotuin, Jedajó á tveimur og Semarjó á fjórum. Allmörg mannanöfn finnast og eru mörg af þeim hin sömu og finnast í biblíunni. Það er eftirtektarvert, aö þó aö sum af nöfnum þessutn komi all-oft fyrir í biblíunni, þá eru mörg þeirra frá stjórnarárum Davíös. En þetta er ekki undravert, þar sem tímabiliö á inilli Davíös og Akabs er aöeins um ein öld. Af staðanöfnum. sein nefnd eru á brotunum hlýtur SKM aö vera Seketn. Onnur staöanöfn viröast vera Kasoret, Saftan, Aza, Jasat, Kasa og Sak. Þaö er augsýnjlegt aö brot þessi hafa stór-mikla þýöingu fyrir leturfræöingana og þá sem leggja stund á hebresku. Þau eru hin elztu sýnishorn af ritaöri hebresku, sern til eru, og langt uin yfirgripsmeiri en nokkur forn-hebresk áritun, sem þekkist. Enn fremur eru þau hinar fyrstu skýrslur sinnar tegundar, er fundist hafa í Palestínu. Sérstaklega eftirtektarverö eru einnig eiginnöfnin, einkum þau, sem eru samansett meö nöfnunum Baal og Jó. Þaö er ekki ólíklegt aö þúsundir slíkra brota séu til í Samaríu. I sumum hlutum hæöarinnar, sem minna hefir veriö rótaö meö greftri þeirra, er síöar hafa bygt, er líklegt að mestifjöldiaf viöskiftaskýrslum bíöi könnunarmannanna, skýrslur, er sýni kaup og sölu, samninga og allar hliðar heimullegra og félagslegra viöskifta. Má ekki vonast eftir meiru en þessu, má ekki jafnvel von- ast eftir sögulegum frásögnum? Vér vitum aö írsaelskonungar höföu menn viö hiröina, er rituöu annála. Og Jjó vér megum vera vissir um aö ritverk þeirra voru að mestu leyti rituð á efni.

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.