Heimir - 01.05.1911, Qupperneq 4

Heimir - 01.05.1911, Qupperneq 4
hann heföi aBeins eitt. Goethe sannaöi aö beininn væru tvö, en heföu gróiö satnan, svo aöeins sæust tnjög lítil merki þess aö þau væru skift. Þessi uppgölvun staöfesti hjá honum þáskoöun aö inaðurinn og dýrin væru komin af einni frumtegund, sem heföi breyzt á marga vegu. Hugmynd Goethes liggur til grund- vallar fyrir skifting Cuviers á dýrunum í tegundir, og hún er, aö minsta kosti, forboöi framþróunarkenningar Darwins. Önnurvís- indaleg uppgötvun Goethes er ummyndun ýmsra hluta jurtanna. Eins ogframlimir dýranna eruýmist handleggur, fótur, hreifi eöa bægsli, en alt af á svipuðum staö á líkamanurn og í svipaöri afstööu viö aöra limi, svo er blaðið á jurtinni ýrnist rótar—bikar -eöa krónublað, eða duftvegur, fræhólf eöa eitthvaö annaö. Allir þessir hlutir jurtarinnar eru hiö sama í misinunandi myndum. A margblaöaöri rós t.d. er helmingurinn af blööunum ummynda' ir duftberar. Þessi kenning Goethes var viötekin og útrýmdi tvfeindiskenningu Linnés. Ennfremur lét Goethe fyrstur manna þá skoöun í ljósi að hauskúpa spendýranna væri röö af umbreytt- utn hryggjarliöum. Visinn sauöarhaus, sem hann sá, kotn honum á þessa skoðun og hann staöfesti hana í huga sínum með því aö rekja ummyndunina í beinabyggingu skriödýra og fiska. Þó þoröi hann ekki aö halda henni fram fyrr én annar maðut skýröi frá, aö hann heföi komist aö sömu niöurstööu. þá opin- beraöi Goethe uppgötvun sína og aö hann heföi lengi verið sömu skoöunar. Þetta orsakaöi talsverðar deilur um þaö, hvor heföi gert uppgötvunina fyr; nú viöurkenna allir aö hún tilheyri Goethe. Af öllum vísindalegum rannsóknum Goethes var rannsókn hans á litunum lang-yfirgripsmest og um hana ritaði hann mest. Skoöun sína setti hann fram meö mestu nákvæmni, en hún var ekki viðtekin af öörum vísindamönnum, vegna þess, aö hún þótti ekki styðjast viö nógu nákvæma rannsókn í ljósfræðinni. Þaö sem hér hefir verið sagt um þennan fjölhæfa afburða- mann, nægir til að sýna hversu framúrskarandi hæfileikar hans voru; atgjörfi hans, bæöi andlegt og líkamlegt, var meira en komiö hefir í ljós hjá flestum þeim, sem mikilmenni hafa veriö nefndir. Auövitaö var Goethe ekki gallalaus maöur, en hann var um

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.