Heimir - 01.07.1911, Page 10

Heimir - 01.07.1911, Page 10
250 HEIMIR Meölimir nefndarinnar eru, eins og gefur að skilja, nærri undantekningarlaust rétttrúaðir. Sanit er t. d. prófessor Har- nack, sem lengi hefir verið álitin frjálslyndur íhiblíurannsóknum sínum, einn af varamönnum hennar. Menn biðu með talsverðri forvitni eítir þessum nýju lögum. Sá sem fyrst var kærður nndir þeim heitir Jatho. Hann hefir lengi verið prestur við mótmæl- endakyrkju í Köln. Upphaflega var hann rétttrúaður samkvæmt mælikvarða prússnesku kyrkjunnar, en smám saman hefir hann orðið frjálslyndari, svo að nú eru ýmsar af kenningum hans all- fjarlægar því, sern kyrkja hans kennir. Hann er sagður vera mælskumaður mikill og eiga miklum vinsældurn að fagna í Köln, sem þó hefir fleira kaþólskt fólk en nokkur annar bær á Prúss- landi, eitthvað um áttatíu af hundraði af íbúunurn eru kaþólskir. Villukenningar þær, sem Jatho prestur var kærður fyrir að fiytja voru sex: fyrst, að hann hallaðist að algyðistrú; annað að hann teldi öll trúarbrögð jafn-rétthá, kristindómurinn væri aðeins fullkomnari en önnur trúarbrögð; þriðja og fjórða, að hann neitaði því að maöurinn væri syndum spiltur og skoðaði siðferðislega fullkomnun mögulegi af rnannsins eigin rammleik; fimta, að Iiann afneitaöi guðdómi Krists og tryði að hann hefði aðeins verið maður; sjötta, að hann heföi rangar hugmyndir uin ástand sálarinnar eftir dauðann. Ennfremur var honum gefið að sök, að hann heimtaöi ekki af börnurn, sem hann ferindi, að þau játuðu hinni postulalegu trúarjátningu, heldur hefði notaö trúarsáttmála, er hann hefði samið sjálfur, og sem væri gegn- sýrður af nútfðar vantrúaranda. Mál Jathos prests vakti mjög mikla eftirtekt utn alt Þýxka- land, sérstaklega á meðal frjálslyndari manna. í Köln var haldinn fundur til að mótmæla aðferð kyrkjustjórnarinnar gagrt- vart honurn, og voru á þeim fundi um 4000 af fylgjendum hans. Annar fundur var haldinn af rétttrúnaðarmönnuin í Köln, en ekki fengu þeir fjórða hluta af þeim fjölda, sem á hinum var. P'undir voru einnig haldnir af vinum Jathos í Berlín og Kíl, og áskoranir undirritaðar af mörgum hundruðum manna voru sendar dómnefndinni. Ennfremur sendu ýmsir rnálsmetandi menn kyrkjustjórninni mótmæli gegn hinum nýju villutrúarlögum og

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.