Heimir - 01.07.1911, Blaðsíða 15

Heimir - 01.07.1911, Blaðsíða 15
HEIMIR 255 nm þaö finnum vér í Dómarabókinni svo nefndu. Fyrir þann tíma vitum vér ekkert meö vissu um ástand þessarar þjóöar. Sögurnar af patríörkunum, Abraham, Isak og Jakob geta haft einhver söguleg sannindi viö aö styöjast; þó hafa sumir fræöi- menn álitið aö lítiö eða ekkert væri á þeim aö byggja. Sömu- leiöis er frásögnin um Egyptalandsveruna alveg óáreiöanleg; það mesta,. sem hægt er aö segja með vissu er, að einhver hluti ættbálkanna, sem mynduöu þjóöarheildina síöar, og sem allir voru skyldir, hafi á hjarömannaflakki sínu dvalið um tíma í löndum Egyptalandskonungs. En þó skortir jafnvel sann- anir íyrir því. Öll lýsingin af ferðalaginu á eyðimörkinni er tilbúningur, sem sést bezt á því, að lýsingin af tjaldbúöinni, sem var flutt fram og aftur um eyðimörkina, er í raun og veru ekkert annaö en önnur útgáfa af lýsingunni á musteri Saló- mons konungs, Sumt af því, sem sagt er aö hafi fylgt henni gat ekki veriö til í eigu fólks í því menningarástandi, sem Israelsmenn þá voru, og sumir helgisiöirnir, sem um er talað, voru óframkvæmanlegir á feröalaginu. Alt þangaö til aö Israelsmenn lögöu land Kanaanítanna undir sig voru þeir hiröingjaþjóð, sem fiuttist úr einum stað í annan með hjaröir sínar. Kanaanítarnir höfðu aftur á móti verið akuryrkjuþjóö, meö föstum bústööum, uin langan aldur þegar Israelsmenn komu inn í land þeirra fengu þeir ekki rönd viö þeim reist. Þó voru þeir ekki yfirunnir alt í einu, held- ur með langri og haröri baráttu. Og meðan á henni stóð, og eins lengi á eftir, var alt skipulag á ringulreiö í landinu, eins og lesa má á milli línanna í Dómarabókinni og Samúels- bókunum. Stofnun konungsríkisins var nauösynleg til aö koma á föstu stjórnaríyrirkomulagi og friöi. Þegar til vandræöa horföi og sameina þurfti ættkvíslirnar gegn sameiginlegum óvinum, tóku þeir hraustustu og hugdjörfustu stjórnina í sínar hendur eins og eölilegt var. En þegar friður var aftur kominn á sótti fljótt í sama horfiö, því þá vantaöi öll samtök og innbyröis óeirðir voru ekki sjaldgæfar. Sál varð fyrsti konungurinn. Hann varö konungur vegna

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.