Heimir - 01.08.1911, Qupperneq 8

Heimir - 01.08.1911, Qupperneq 8
HEIMIR 272 innafn. Þegar svo er komiö er margt fleira sett í sarnband við þaö en þaö, sem upphaflega kom mönnum til að trúa tilveru þess. Atrúnaður og goösagnir um þaö myndast, þaö veröur aö alfööur, eins og finst meöal ýmsra lágt standandi mannflokka í Astralíu, Ameríku (Indíánar) og Afríku. • En villimaöurinn- eignar rnargar af staðreyndum þeirn, sern hann leitar að höfunfli aö, einhverjum sýnilegum og áþreifanleg- um hlut, lifandi eöa dauöum, honurn finst hann hafa góöar og gildar ástæöur til þess. Og þessir hlutir eöa öllu heldur afliö, sem birtist í þeirn, kemur, í hinni sameiginlegu meövitund, í stað hins óþekta afls: flokkurinn má færa því fórnir og koma fyrir það með bænir sínar. En hvort sem er, hvort sern aflið birtist í sýnilegum hlut eöa ekki, hefir flokkurinn sinn guö. En um leið og verk geta eignast mörgum dýrum eöa dauðum lilut- um (óþekta aflinu í þeirn) og margir guöir geta þar af leiöandi orðiö til, má eigna óþektunr höfundi óteljandi framkværndir, ef honum hefir veriö eignuö ein, og þá er fjölgun guða ekki nauð- synleg. I Astralíu og á öörum stööum viröist sern villimennirn- ir hafi ekki myndað sér átrúnaö á marga guði; annarstaöar hafa þeir eflaust gert þaö. Guð, eða guðir, hirðingjaflokksins veröa að guðum þorps- félagsins, þegar flokkurinn tekur sér fastan bústaö; og ef hann vex, þá guö borgar-ríkisins og máske þjóöarinnar. Samfélag guösdýrkendanna, jafnvel eftir að flokkurínn er orðinn aö þjóö, heldur áfram að vera, ef ekki í raun og veru, þá samkvæmt siö- um og munnmælum, flokkur af mönnum af sameiginlegum upp- runa og ætt, sem tilbiðja guði forfeöra sinna og mynda stjórnar- farslega jafnt sem trúarbragöalega heild. Og ef ein þjóð nær meö hernaöi valdi yfir öörum, þá teksr henni máske aö steypá þeim saman í pólitíska heild, stórveldi, eins og Rómverjar geröu. Nýtt samfélag er myndaö í stjórnarfarslegum skilningi: en myndast urri leið nýtt trúarbragðalegt samfélag? Þessari spurn- ingu verður ekki svaraö undantekningarlaust; en rnenn eru nú farnir að skilja betur, hvað í raun og veru átti sér staö meö til- liti til rómverska keisararíkisins og lcristindómsins. Það hefir verið gert flestum aðgengilegt með bókum eins og Dr. Paul

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.