Heimir - 01.08.1911, Page 11

Heimir - 01.08.1911, Page 11
H E I M I R 2/5 um. Þaö var engin tilviljun, né þýöingarlítiö, í þessu satn- bandi skoöað, að hugtakið heimur (oikoumene, hin bvgða ver- öld) kemur nú fyrgt til sögunnar, táknandi heild, sem sundur- greining kyns og þjóðernis kemur ekki til greina í, og fullkomn- aði hugmyndina urn mannkynseiningu. Þessi nýmyndaöi heimur reis ekki að eins að boði grísku menningarinnar, heldur var á leiöinni að komast til sjálfsmeö- vitundar í stóisku heim'spekinni*. Samkvæmt kenningu Stóik- anna var alheimurinn hiö sanna ríki; borgarar þess ríkis eru all- ir menn, stjóVnaö af einutn guðlegum lögum; það hefir engin musteri eða guðalíkneski, gerð af mannahöndum og guðunum ósamboðin; í því giftast hvorki karlar né konur; og peningar þekkjast þar ekki. Heimsborgaramenska, tnannkynseining og bræðralag eiga sér þar stað. Stéttaskiftingar hverfa: konan er jöfn manninum, þræll og herra þekkjast ekki, hvorki ánauöugir né frelsingjar. Þessi menningarlega sameining, sem var afleiðing hins gríska hugsunarháttar, gerði útbreiöslu hverrar þeirrar trúar, sem hafði í sér afl til að breiðast út, mögulega, hvort heldur það var Gyöingatrú, Miþratrú eöa tilbeiösla anda keisarans. Enn annaö í kringumstæöunum veröur að takast til greina, hin vax- andi sjálfsmeövitund einstaklingsins, sem var í samræmi viö Gyðingatrúna og holl fyrir viðgang Miþratrúarinnar, var and- stæð dýrkun keisaraandans, því hún var ekki heimtuð af mönn- um sem einstaklingum, og þar af leiöandi sérskildúm frá öllum öörum mönnum, heldur sem borgurum og, tneð tilliti til þessar- ar skyldu, óaögreindum hver frá öðrum — án persónuleika. I þessu ásigkomulagi hins forna samfélags, þar sém' trúar- félagið var jafn stórt og hið sama og ríkisheildin, hafði persónu- leg trú og guðrækni litla möguleika til að þroskast. Að fylgt væri ytri siðum var hið eir.a sem krafist var; og þar sem einstakl- ingnum var ekki boðið að gera rneira, endaöi trú hans vanalega * Stóiska heitnSpekin liófst í Atenuborg nieð Zeno, fyrri hluta þriðju ald- ar fyrir Krists'fœðingn. Nafnið er drogið áf gríska orðinu .itoa, sein hýðir súlnagangur. ]>ýð.

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.