Heimir - 01.08.1911, Síða 16

Heimir - 01.08.1911, Síða 16
280 HEIMIR “Þegar flóka hvíta’ eg hristi’’, hvœsti’ hinn gamli og knýtti brýrnar “landiS þekst í þungum snœvi þurr og skrælnuö blöö af greinum falla og deyja, fjúka og þyrlast, fyrst ég anda — og alt er dáiö! Burt af öllum ám og vötnum endur, gœsir, lómar, hegrar, flýja burt í fjarlæg héruö, fyrst eg skipa — og alt er horflð! Hvar sem fótum stiröum stíg ég styggu, viltu merkurdýrin flýja í sín fylgsni og afdrep, foldin veröur hörö sem tinna’’. “Þegar hristi eg lausa lokka’’, lágt hinn ungi mælti og brosti, “hlýjar skúrir hœgt þá falla höfuö grös úr moldu teygja. Aftur sækja að ám og vötnum endur, gæsir, lómar, hegrar, heim þá aftur svífur svalan, syngur spörr og rauðbrystingur. Hvar sem fœti á storðu stíg ég strá og jurtir lifna og blakta, Runnar við af kvaki kveða, kaldar bjarkir þekjast laufi”. Þannig rœddu þeir unz nóttin þraut og út úr ríki Wabuns, úr hans björtu silfursöium, svo sem kappi pelli skrýddur, röðull steig og sagði: Sjáið! sjáið Gheezis, landsins sunnu!” Þá hinn gamla þraut öll mœlska,

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.