Heimir - 01.08.1911, Side 20

Heimir - 01.08.1911, Side 20
284 HEIMIR líkt og kátir krákar gargi, “Ivaw!” þaö sag5i, “enn sú lýgil” Treystu ei aö viö trúum öllul” Einn þó hló ei, Hiawatha, heldur stilt og raunalega mœlti hann við hlátri fólksins: “Hermir Iagoo rétt frá öllu! Ég hefi séö þaö sem í draumi, séö þá miklu vængja snekkju og fólkið meö hin fölu andlit, fólk með hári þakin andlit. Fólk sem kom á fleyi úr timbrí fjarst úr löndum morgvnroöans, yzt úr Wabuns Ijósu löndum. Gitchie Manito, hinn máttki, mikli andi, skapari okkar, sendir það sem sína þjóna, sendir okkur þaö meö boðskap, Hvar sem þetta fólk á ferð um fylgir mýflugan því, Ahmo. Hunangsflugan heenist aö því, hvar sem þaö til jaröar stígur sprettur blóm, sem þið ei þekkiö,. þaö er Fótur — hvíta — mannsins. Fögnum ánœgö fólki þessu fögnum því sem vin og bróöur. Vináttunnar hœgri hendi heimsókn þeirra móti réttum, Gitchie Manito, hinn máttki, mœlti svo í draumnum til mím. Einnig sá ég í þeim draumi ókominna tíma forlög,.

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.