Heimir - 01.03.1914, Blaðsíða 1
IX Áv
Áttunda þing hins Únitaríska Kyrkjufélags
íslendinga í Vesturheimi.
Áttunda ]>ing liins Unitariska Kyi’kjutélags íslendinga í Vest-
urheimi var sett að Lundav, ilan., föstudaginn 19. júní, 1914, kl 4 e.h.
,af forseta félagsins, hr Skapta B. Brynjólfssyni. Séi'a Alliert E.
Kristjánsson ias kafia úr 139 Davíðs sálmi, og sálmurinn nr. 019 í
sálmahókinni var sunginn. Lýsti forseti ])á liingið sett með nokkr-
um vel völdum orðum. Hr. Björn B. Olson lagði til að forseti skip-
aði 3 manna kjörbréfanefnd til að yfirfara kjörbréf fulltrúa þeirra,
-er mættir voru; tillagan var studd af ólafi Péturssyni og sampykt.
Porseti tilnefndi þessa 1 nefndina: Björn B. Olson, Guðbrand Jör-
undsson og Guðmund Guðmundsson-
Eftir að kjörbréfanefndin hafði lokið vei'ki sínu, iagði hún
fram cftirfylgjandi skýrslu:
Til forseta liins Unitariska kyrkjufélags í Vesturlieimi:— Kjör-
bréfanefndin iiefir yfirskoðað kjörbréf þessara safnaðarerindreka,
sem mættir eru, og ekkert athugavert fundið við þau.
Erá Winnipeg söfnuði:—
Hr. Björn Pétursson; hr. ól. Pétursson; lir. Stefán Bjarnason;