Heimir - 01.03.1914, Page 2
122
HEIMIR.
húsfrú Guðrún Pétursson; húsfrú Anna Gíslason; ungfrú
Elín Hall; ungfrú Hlaðgerður Kristjánsson.
Frá Grunnavatnssöfnuði:—
Hr. Jónas Halldórsson; hr. Ingimundur Sigurðsson; hr. Guð-
hrandur Jörundsson.
Erá Mary Hill söfnuði:—
Hr. Níels Hallson; hr. Páll B. Johnson; lir. Jóhann Þorsteinsson.
Auk þess leggur nefndin til að eftirfylgjandi gestum sé veitt
sæti og málfrelsi á þinginu:—Hr. Einari Jónssyni, Otto; hr. Eiríki
Guðmundssyni, Mary Hill; hr. Birni Austmann, Lundar; hr. Sæ-
mundi Borgfjörð, Winnipeg; húsfrú J. Bjarnason, Lundar; húsfrú
T. Johnson, Winnipeg.
B. B. Olson
G. Jörundsson
G- Guðmundsson
Kjörbréfanefnd
Auk ofantaldra erindreka voru eftirfylgjandi embættismenn
félagsins og prestar mættir á þinginu. Hr. Skafti B. Brynjólfsson,
forseti; hr. Björn B. Olson, útbreiðslustjóri; séra Albert J. Kristjáns-
son, varaforseti; séra Guðm. Árnason, skrifari; hr. Guðm. Guðmunds-
son, meðráðandi; hr. Pétur Bjarnason, meðráðandi.
Hr. Pétur Bjafnason bar fram tillögu þess efnis, að forseta væri
falið að útnefna dagaskrárnefnd. Tillagan var studd af hr. B- B.
Oison og samþykt. Forsetinn tilriéfndi í nefnd þessa þá séra A. E.
Kristjánsson, P. Bjarnason, ólaf Pétursson, Guðm. Árnason og Níels
Halisson. Dagskrárnefndin kom tafarlaust saman og lagði síðan
fram eftirfarandi álit:
Dagskrárnefndin leyfir sér að leggja til að þingstörfum sé hag-
að, sem hér segir:
I.—Skýrslur frá embættismönnum og föstum nefndum.
II— Rætt um skýrslur og nefndir skipaðar til að íliuga mál.
III.—útbreiðslumál.
IV—Ný mál.
V.—Kosning embættismanna og að ákveða þingstað fyrir
næsta ár.