Heimir - 01.03.1914, Qupperneq 3

Heimir - 01.03.1914, Qupperneq 3
H E IM I R . 123 VI,—Fyrirlestrar og guðsþjónusta. Fyrirlestur séra Guðm. Árn- asonar iaugardag 20. júní, kl. 2 e.h., guðs])jónusta sunnudaginn 21. að Lundar, kl. 3 e.h., og trúmálafundur, málshefjandi S. B. Brynjólfsson, mánudaginn, 22, kl. 2 e.h. A. E. Ivristjánsson P. Bjarnason Ó. Pétursson G. Arnason N. Hallsson Dagskrárnefnd. Björn Pétursson gjörði ]>á athugasemd við þessa skýrslu, að sér fyndist óþarft að draga trúmálafundinn til mánudags- Sagði að sér og öðrum erindrekum frá Winnipeg kæmi betur að geta komist heim á mánudag. Séra A. E. Kristjánsson og B. B. Olson töluðu einnig um skýrsluna. Sá síðarnefndi lagði til að hún væri sam- þykt; var það stut og samþykt. Skrifari gaf stutta, munnlega skýrslu yfir aðgerðir stjórnar- nefndar félagsins á síðastliðnu ári og las bréf frá Rev. Lewis G. Wil- son, skrifara American Unitarian Association, sem gaf til kynna hversu mikinn styrk stjórnarnefnd A. U. A. ætlaði til starfseminnar meðal Islendinga á þessu ári- Par sem féhirðir félagsins hafði ekki getað sótt þingið, sökum anna, las skrifari eftirfarandi skýrslu frá honum: Fjárhagsskýrsla Inntektir: 1 sjóði 18. apríl, 1913.....................$73.50 Gjöf frá lir. ólafi Jacobssyni.............. 1.00 Bækur (lærdómskver) seldar.................. 15.30 Alls.........$89.80 titgjöld: Gistingarkostnaður við komu L. G. Wilson’s skrifara A. U. A. (hefði átt að vcra í síð- asta árs reikning).......................$ 7.50 Póstgjald......................................95 Ivostnaður við prentun grundvallarlaga féiagsins................................ 4.00 í sjóði 18- júní, 1914..................... 77.35 Als..........$89.80

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.