Heimir - 01.03.1914, Page 4

Heimir - 01.03.1914, Page 4
124 M E I M I R. Eignir félagsins: Ógoidin safnaðartiilög........................Í224.00 Óseldav bækur................................. 178.65 1 sjóði........................................ 77.35 Als.........$480.00 Þess má geta að óseldar bækur eru móske vel ])ess virði, sem þær eru bér taldar, þvi grundvallarlögin hafa verið prentuð ó þessu ári og eru að mestu óseld ennþó; en þau eru metin hér aðeins á $6.15. Aftur er víst óhætt að draga frá ógoldnum safnaðartillögum sem næst $100, því Gimli söfnuður hefir aldrei séð sér fært að borga neitt í það tillag, enda mun hagur hans tæplega leyfa l>að að svo stöddu. Winnipeg, 18. júní, 1014 H. Pétursson, féhirðir. Pétur Bjainason bað uin skýringu viðvíkjandi hinum óborg- uðu tillögum safnaðanna. Forseti gaf þá skýringu, að tillög þessi, sem ætluð hefðu verið til þess að standast kostnað við útgáfu rita þeirra er féiagið kynni að gefa út, hefðu ekki verið greidd síðastliðin tvö ár, og þeirra heldur ekki verið krafist, ]>ar sem féiagið hefði ekki ráðist í að gefa neitt út á því tímabili, sem hefði kostað nokkuð að mun. N. Hallsson gerði tillögu, sem var studd af .)■ Halldórssyni um að skýrslan væri viðtekin eins og liún var lesin. Sú tiilaga var þar næst borin upp til atkvæða og samþykt. Séra A. E. Kristjánsson gerði fyrirspurn um ]>að, hvernig styrknum fró A. U. A. yrði jafnað niður milli safnaða. Eorseti gaf skýringu viðvfkjandi því. B. B. Olson, útbreiðslustjóri, gaf munnlega skýrslu, sem að mestu leyti fjallaði um ástand móla vorra í Nýja íslandi. Séra A- E. Kristjánsson iagði til að fundi væri slitið og tekið aftur til starfa kl. 9 næsta morgun.Stutt og samþykt. Fundi siitið II. FUNDUR Fundur settur kl. 10 f. h. iaugardaginn 20. júní. Séra G. Arna- son las kafla úr 139 Davíðs sálmi og sálmurinn nr. 17 í sálmabókinni. var sunginn. Fundargerð síðasta fundar var lesin og staðfest- Skrifari las eftirfylgjandi bréf frá séra Rögnvaldi Péturssyni:

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.