Heimir - 01.03.1914, Qupperneq 7
H E I MI R.
12T
bækur (fundargjöröabækur, safnaöarlög, ofl.) hafa engu virt þá á-
skorun. Ekki hefir mér heldur borist neitt frá einstaklingum til
þessa safns.
I minni eign, sem eg hefi iagt til safnsins til að byrja það meö,
eru eftirfylgjandi rit:
1. “Um þrenningarlærdóminn” eftir Ivristofer Janson, þýtt af Birni
Péturssyni.
2. “Mótsagnir orþódoxíunnar”
3. “Guð Gyðinga og Guð kristinna manna,” bæði ritin eftir sama
höfund og þýdd af sama manni.
4. “Katekismus tJnítara,” eftir Dr- M. J. Savage, þýtt af Birni Pét-
urssyni.
5. “Rannsóknaröidin,” eftir Thomas Paine, þýtt af M. J. Skapta-
syni.
6. “Lýsing” (allur) mánaðarit, útgef. séra M. J. Skaptason.
7. “Dagsbrún” (í handa vantar 1. árgang) útgef. M- J. Ska])tason.
7. “Ný Dagsbrún” I. og II. bindi, útgefin af J. P. Sólmundssyni.
8. “Breiðfirski spegillinn,” fyrirlestur eftir J. P. Sólmundsson.
9. Tvö únítarisk smárit,” eftir Rögnv- Pétursson, útgefin af Jóni
Ólafssyni.
10. Höfuðpresturinn í Israel,” eftir Brynjólf Brynjólfsson.
11. “Æfisaga Jesú Krists,” eftir Henning Jensen, þý.dd af Vilhjálmi
Jónssyni.
12. Líkræða, flutt yfir Sophíu Olson, eftir Rögnv. Pétursson.
13. Barnalærdómur eftir únítariskri kenningu, út gefið af liinu
únítarisku kyrkjufélagi Vestur-lslendinga.
15. Safn af prentuðum skjölum og prógrömum: Víxlugjörö fyrstu
Únitara kyrkjunnar í Winnipeg 1905,—Innsetning séra Guðm.
Árnasonar í prestsembætti við fyrstu únitara kyrkjuna í
Winnipeg,—Innsetning séra A. E. Kristjánssonar í prestsem-
bætti við únítara kyrkjuna á Gimli, o.s.frv.
16. —Grundvallarlög hins únítariska kyrkjufélags Vestur íslendinga
1 og 2 prentun.
17. —Heimir, I,—IX. ár.
Auk þessa hefir verið í mínum höndum nokkur skrifuð rit. er
hér mætti teljast, ef að safni þessu gæti orðið.
Af prentuðum ritum vantar mig í safnið: