Heimir - 01.03.1914, Page 9

Heimir - 01.03.1914, Page 9
H EIMIB. 1211 III. FUNDTJR 3?i-iðji fundur var settur kl- 4, T'undargjörö síðasta fundar var lesin. 8éra A. E. Kristjánsson gjörði ]iá athugasemd við fundargjörðina að umræður væru naumast nógu greinilega hókaðar. P. Bjarnason mintist á sama efni. Skrif- ari lofaði að lagfæra fundargjörðina svo, að skoðanir allra þeirra, sem til máls liefðu tekið, kæmu í ijós. Þá tók B. B. Olson aftur til máls um sunnudagsskóiamáliði Sagðist liann áiíta að sunnudagaskólastarf safnaðanna væri ekki nógu vel sameinað. Einnig væri skortur á lexíum, sem gætu komið toörnum að notum áður en ]iau hefðu aldur til að læra kverið. Kvaðst liann álíta að slíkar lexíur gætu toirst í Heimi án liess að of mikið rúm væri tekið fyrir þær. Lagði hann til að 3 manna nefnd væri falið málið til meðferðar- Tillagan var studd af Ól. Péturssyni. Kæstur tók til máls séra A. E. Ivristjánsson. Ilann kvað- sunnudagaskólamálið vera liarfamál og ATandamál. Sunnudagaskól- arnir ættu að fylla ]iað skarð, sem al]iýðuskólarnir skildu eftir í mcntun unglinga, en ]iað væri öll trúarbragðaleg fræðsla. Sú fræðsla þyrfti að byrja á smáu og halda svo áfram upp á við. Lex- fur í Heimi gætu eflaust komiö að nokkru gagni, eins og toent hefði verið á. Gjörði liann ]iá toreytingartillögu, að málið sé sett í milli- þinganefnd. B. B. Olson og Ól. Pétursson tóku sína tillögu til baka. Tiliaga A. E. Kristjánssonar var studd af N. Hallsyni og samþykt. 1 nefndina setti forseti ]iá séra A. E. Kristjánsson, séra G. Árnason og B. B. Olson Skrifari gat ]iess, að lir. Jón ólafsson í Reykjavík liefði gefið út á sinn kostnað bækling með tveimur ræðuni eftir séra R. Péturs- son, er hann liefði flutt í Reykjavík sumarið 1912. Kvað liann ]>að mundu vera tilmæli útgefanda, að kyrkjufélagið keypti af honum þau eintök, er hann licfði sent vestur- B. B. Olson sagði að ef til vill mætti nota toækling þennan sem lestrartoók í sunnudagaskólun- um. Skrifari sagðist álíta að toókin væri hentug til útbýtingar mcðal þeirra, sem ekki væru kunnugir únítarískum skoðunum. B. Pétursson sagði að útgefandi Jón ólafsson hefði sent séra R. Péturssyni 125—150 eintök og mælst til að fá 10 til 15 dollara fyrir þau. B. B. Olson lagði til og B. Pétursson studdi, að það værf falið væntanlegri framkvæmdarnefnd að gera út um kaup á þessum eintökum. Samþy kt.

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.