Muninn

Volume

Muninn - 01.03.1978, Page 15

Muninn - 01.03.1978, Page 15
lengri tíma. Þetta bitnaði nokkuó á aðsókninni sem þó var yfir- leitt nokkuð góð. Á fjárhagsáætlun skólafélagsins var gert ráð fyrir 300.000.oo króna framlagi til Listaviku en beinn kostnaður reyndist þó aðeins vera um 60.000.oo krónur. Er þá kostnaður hinna ýmsu félaga ótal- inn, en hann reyndist vera um 140.000.oo krónur. Af þeim kostnaði reyndist kostnaður L.M.A. vera 90.000.oo krónur. Við viljum að lokum þakka hinum fjölmörgu aðilum sem stuðluðu að því að listavika varð að veruleika. Að öllum ólöstuðum viljum við þó þakka sérstaklega: Tryggva Gíslasyni, skólameistara, TÓmasi Jackman, tónlistarkennara, Herði Torfasyni, leikstjóra, forstöðumönnum Borgarbíós, Samkomu- hússins og Tónlistarskólans. Einnig þökkum við gott samstarf við núverandi stjórn Hugins undir formennsku Arnars Björnssonar. ENDANLEG DAGSKRÁ LISTAVIKU MA 6.-12. MARS. 6. mars. Samkomuhús. Frumsýning leikritsins Hlaupvídd sex eftir Sigurð Pálsson undir leikstjórn Harðar•Torfasonar. Tón- list eftir Hafþór Helgason. 7. mars. Setustofa Heimavistar MA. SÍgild tónlist. TÓnleikar nemenda úr MA. Samkomuhús. Hlaupvídd sex. 2. sýning. 8. mars. Borgarbíó. Kvikmyndasýning. Kona undir áhrifum Samkomuhús. Hlaupvídd sex. 3. sýning. Möðruvallakjallari. Þorgeir Þorgeirsson rithöfundur kynnir verk færeyska skáldsins William Heinesen. 9. mars. Samkomuhús. Kvikmyndasýning. Blái engillinn Samkomuhús. Hlaupvídd sex. 4. sýning. Salur MA. Tónleikar. Manuela Wiesler flautuleikari. 10. mars. Möðruvallakjallari. MA-kvöld. Listamenn skólans koma fram. 11. mars. Borgarbíó. Kvikmyndasýning. Barry Lyndon. Samkomuhús. Hlaupvídd sex. 5. sýning. Frh. bls. 35. 15

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.