Muninn - 01.03.1978, Qupperneq 32
Listaskáldin ljótu. (Frh.).
Marta my dear
when I see you so near
It makes me fear
It breakes my spear.
Þessi fjaðurmagnaóa framsetning hinnar nagandi spurningar
lilýtur að hrífa alla unnendur engilsaxnesku sem bókmenntamáls:
What did you say
when you lay
at Hudson Bay
under me?
Síðasta vísan sem hér verður birt á sér mjög merkilegan, en
því miður óprenthæfan bakgrunn. Hér tvinnast saman sterk þjóð-
erniskennd og eldheitur ástarlosti:
Gellr vil ek nú gilja
gandr es þegar þandr.
Rist rastr mælir,
sundríðr, í reyk,
rekkjunnar, pípu sulli.
Sörli frísar flottr.
Hleifar Brauð (frh.)
var ekki ósjaldan sem Hleifar kom niður eftir og fékk hjá þeim í
soðið. Stundum heyrðist hann tauta eitthvað fyrir munni sér með-
an hann hnoðaði deigið. Menn sögðu bara að hann væri farinn að
kalka, karlinn, og sennilega væri réttast að senda hann á elli-
heimili, þar væri hann best geymdur.
Svo var það dag nokkurn í mai þegar sumargolan lék sér við
lömbin í túnfætinum og stoltir skógarþrestir sátu í trjánum og fag-
ur söngur þeirra rauf kyrrð þessa morguns, einmitt þennan fagra
sumarmorgun kom enginn Hleifar til vinnu. Trillukarlarnir sneru
við, þennan morgun var ekki róið til fiskjar.
Spaði Ásgeirsson.
32