Kirkjuritið - 01.12.1941, Blaðsíða 3

Kirkjuritið - 01.12.1941, Blaðsíða 3
Kirkjuritið. Nóttim helga. Ég stjörmi lít í aasturátt, sem allan fegrar geiminn. 1 dag hún breytir dimmri nátt og dreifir Ijósi’ um heiminn. Ég hegri lofsöng himni frá og helgar raddir áma, sem boða drottins dgrð að sjá og drottins vegsemd róma. Hvað boðar þessi birta öll og björtu englaraddir? Hví Ijómar alt í hregsi og höll og hugir barna gladdir? — / lágri jötu liggur sveinn, sem Ijómar skærra’ en sólin, hann ber ei fagran búning neinn, en boðar kristnum jólin. Ég undur lít, Guðs einkason sem ungbarn reifum vafið. Minn hugur fgllist helgri von, í hjarta’ er undrið grafið. Ó, hvílík ást á hrjáðum heim sinn helga son að gefa, og heita blessun börnum þeim, er boð lians vilja ei efa.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.