Kirkjuritið - 01.12.1941, Blaðsíða 31
Kirkjuritið.
Höfuðdrættír í æfi Jesú.
421
inga lians en einmitt þá daga. I framkomu hans gagnvart
þeim er engan minsta hilbug á honum að finna i nokkurri
grein. Hann kemur þar fram í öllu sem sá, er telur sig
eiga vísan sigurinn. Aftur og aftur snýr hann með einu
orði vopnin úr höndum þeirra og vörnin snýst upp í harða
sókn. Og þó sýna bæði kveldmáltíðar-samkoman síðasta,
sem hann heldur með lærisveinum sínum, og þá ekki sízt
sálarstríðið í grasgarðinum — hve órótt honum liefir verið
hið innra með sjálfum sér. En út á við er hann alt að einu
jafn ákveðinn. Hann hikar ekki eitt augnablik í áform-
um sínum, því að hann veit sig við hvert fótmál á vegum
föðurins og i hans varðveizlu, hvað sem að höndum kunni
að bera. Fullkomnari veruleikablæ en er á guðspjalla-
sögunni, er hún skýrir frá viðburðum þessara daga, er
ekki unt að lmgsa sér. Ekkert skáld hefði getað sett þann
blæ á einhvern tilbúning ímyndunaraflsins.
Og svo flýgur sú fregn einn morgunmn um box-gina,
að Jesús hafi verið tekinn fastur og að dóixiur sé þegar
kveðinn upp yfir lxonunx! Pi-estahöfðingjarnir vissu, hvað
þeir höfðu gjört. Æsingin með ölluixx almenningi hafði
magnast svo þessa síðustu daga, að íxú varð að láta til
skarar skríða. Og þegar svo spurðist, hversxi koixiið væri
fyrir Jesú, xxrðxx skjót veðrabrigði í hugxxnx manna. Gyð-
ingar gátu íxieð engxx liugsanlegu xxxóti sanxrímt í liuga
sínuni lxandtöku Jesú og Messíasartign hans. Ef hann liefði
verið sá, er hann sagðist vera, hefði Guð afstýrt öðru eins
og því, að Jesús yrði tekinn lxöndum. Með handtökunni
þótti öllum alnxenningi sýnt og sannað, að Jesús væri
einhver Svika-Messías, og því ætti hann ekki neina vægð
skilið. Hér skal nú ekki frekar dvalið við einstök atvik
handtökunnar og réttarhaldsins, sem öllum eru kunn.
Aðeins skal það tekið franx, að Jesús er dænxdur fyrir það,
að hann gerir til hins síðasta beint tilkall til Messíasai’-
tignar. Hann sagðist vera „Guðs sonurinn!“ Það var sökin
mesta og á þeirri sök var liann feldur. Og tæpum 18 tím-
um eftir liandtökuna liangir liann sem andvana lík á ki-ossi