Kirkjuritið - 01.04.1955, Page 50
PRESTASTEFNA ÍSLANDS
verður að forfallalausu haldin í Reykjavík 22.—24. júní
og hefst með guðsþjónustu í Dómkirkjunni 22. júní kl.
11 f. h. Séra Helgi Konráðsson prófastur prédikar, en
séra Jakob Einarsson prófastur þjónar fyrir altari.
Aðalmál prestastefnunnar verður:
Kirkjuþing fyrir þjóðkirkju íslands.
Framsögumenn:
Dr. Magnús Jónsson prófessor og
séra Sveinn Víkingur skrifstofustjóri biskups.
Aðalfundur Prestafélags íslands
verður haldinn í hátíðasal Háskóla Islands þriðjudaginn 21.
júní næstkomandi.
DAGSKRÁ:
Kl. 9.30 f. h. Morgunbænir. Séra Bjarni Sigurðsson, Mosfelli.
Kl. 10 f. h. Fundarsetning. Skýrsla stjórnar.
Kl. 10,30 f. h. Fyrirlestur. Þórir Kr. Þórðarson docent:
Qumran-handritin o<j Nýja testamentiö.
Kl. 11,30 f. h. Framsöguerindi um launamáliö.
Séra Jakob Jónsson.
Kl. 12—2 e. h. Fundarhlé.
Kl. 2 e. h. Umræður um launamálið.
Kl. 4 e. h. Sameiginleg kaffidrykkja.
Kl. 5 e. h. Nefndarálit laganefndar.
Séra Óskar J. Þorláksson.
Kl. 6 e. h. önnur mál.
Kl. 6,30 e. h. Stjórnarkosning. — Fundarslit.
Kl. 7 e. h. Bæn í fundarlok.
Dr. Bjarni Jónsson vígslubiskup.
STJÓRNIN.