Kirkjuritið - 01.11.1957, Page 11
MYNDIR FRÁ MINNEAPOLÍSÞÍNGÍNU
393
Sitjandi, taliS frá vinstri: Friðrik FriSriksson, Gertrud Friðriksson, Sólveig
Asgeirsdóttir. Standandi: Benjamín Kristjánsson, Pétur Sigurgeirsson og
Ásmundur Guðmundsson.
!st yfir hann. Á eftir er sunginn sálmurinn: Kirkja vors Guðs
er gamalt hús.
Annar þátturinn er um eining kirkjunnar í Kristi. Henni er
andmælt og því haldið fram, að kirkjan sé margklofin. Séra
André Appel frá París hrekur mótbárurnar með sterkum rök-
Um og sannfæringarafli. Þótt kirkjudeildirnar séu margar og
sertruarflokkar kristninnar, þá er hin raunverulega kirkja —
kúkja Krists ein. í því er mestu varðar er ein hjörð — einn
hirðir. Söfnuðurinn svarar með því að hafa yfir sameiginlega
postullegu trúarjátninguna og skýringar Lúters við hverja grein.
Þriðji þátturinn er um frelsi vort til þess að koma kirkju-
iegri siðabót á. Sama röddin sem áður talar máli vantrúar og
orræðaleysis. Oskar Rundblom prófastur í Vesturási svarar: