Kirkjuritið - 01.11.1957, Page 49

Kirkjuritið - 01.11.1957, Page 49
t B ------------j Tnnleodnr fréttir j---------------------------- 4.--------------------------—»—4 Minningarguðsþjónusta um Hákon 7., hinn ástsæla konung Norð- manna, fór fram í dómkirkjunni í Reykjavík 1. október. Biskup íslands hélt minningarræðuna. Dómkirkjukórinn söng undir stjóm dr. Páls ísólfssonar. Stofnaðir kirkjukórar á Héraði í ágúst 1957. Áskirkjukór 18 fé- 'lagar — stofnaður 2. ágúst 1957. Organisti: Þorbergur Jónsson, Skeggja- stöðum. Söngstjóri: Sæbjöm Jónsson, Skeggjastöðum. Stjóm: Þorbergur Jónsson, Skeggjastöðum, form., Páll Jónsson, Skeggjastöðum, gjaldkeri, Víkingur Gíslason, Skógargerði, ritari, Þómnn Sigurðardótir, Skipalæk, Grétar Brynjólfsson, Skipalæk. — Kirkjukór Egilsstaðahrepps: 20 félagar — stofnaður 7. ágúst. Organisti: Stefán Pétursson, Egilsstaðakauptúni. Stjóm: Margrét Gísladóttir, Egilsstaðakauptúni, form., Ingibjörg Stefáns- dóttir, Egi'lsstaðakauptúni, gjaldkeri, Stefán Pétursson, Egilsstaðakaup- túni, ritari, Einar Stefánsson, Egilsstaðakauptúni, Björn Pálsson, Egils- staðakauptúni. — Hjaltastaðakirkjukór: 22 félagar — stofnaður 10. ágúst. Organisti: Helga Þórhallsdóttir. Stjóm: Sigþór Pálsson, Hjaltastað, form., Magnús Vilhjálmsson, Jórvíkurhjáleigu, gjaldkeri, Sævar Sigbjömsson, Rauðffiolti, ritari, Ólöf Sölvadóttir, Unaósi, Aðalheiður Gunnarsdóttir, Hjaltastað. Asdís Rafnar, vígslubiskupsfrú, Akureyri, varð 70 ára 19. október. Hún hefir unnið við lilið manni sínum mikið og ágætt starf. Dr. theol Eiríkur Albertsson varð 70 ára 7. nóvember. Mynd af honum birtist í næsta hefti. Dr. Matthías Þórðarson þjóðminjavörður varð áttræður 30. október. MöSruvallakirkja í Hörgárdal átti 90 ára afmæli 20. október. Var þess minnst með hátíðaguðsþjónustu, þar sem saman komu nokkrir prest- ar auk prófastsins þar á staðnum og fjöldi fólks víða að. Meðal gjafa, sem kirkjunni bámst, var ljósprentað eintak af Guðbrandsbiblíu, er böm Hannesar Hafsteins gáfu. Ævi Jesú eftir dr. Ásmund Guðmundsson biskup er nú verið að þýða á ensku.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.